Ten Hag segir fyrstu viðræðurnar við Ratcliffe hafi verið mjög jákvæðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 09:00 Erik ten Hag er ánægður með nýja eigendur og nýjar hugmyndir þeirra. Getty/Visionhaus Það var gott hljóð í Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var spurður út í fund sinn með Sir Jim Ratcliffe og INEOS fólkinu hans. Ten Hag hitti Ratcliffe og félaga á miðvikudaginn eftir að tilkynnt var um að INEOS væri búið að kaupa 25 prósent hlut í Manchester United og taka um leið yfir stjórnina á öllum knattspyrnutengdum málum hjá félaginu. Ten Hag: We had a long meeting with INEOS and it was positive, very positive . On many issues, we are on the same page. It was very positive, I think, on both sides. It was a very constructive meeting. They have good ideas . pic.twitter.com/NufPGm40hr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 4, 2024 Það verður reyndar ekki skrifað undir samninginn fyrr en í febrúar en hollenski stjórinn er sannfærður um að koma þeirra séu góðar fréttir fyrir félagið. „Mjög jákvæðar samræður, verð ég að segja,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi. Hann sjálfur er undir mikilli pressu eftir dapurt gengi United en er ánægður með ferska vinda tengdum nýjum eigendum. „Við fórum á langan fund og sátum saman í marga klukkutíma. Við vorum á sömu blaðsíðu í mörgum málum og þetta var mjög jákvætt frá báðum aðilum. Þetta var mjög uppbyggilegur fundur og okkur hlakkar til samstarfsins,“ sagði Ten Hag. „Þeir eru með góðar hugmyndir og við verðum að sjá til hvort við getum tekið mikið af þeim inn til okkar,“ sagði Ten Hag. Næti leikur Manchester United er á móti Wigan Athletic í enska bikarnum á mánudaginn. Ten Hag staðfesti að félagið væri búið að framlengja samninga sína við þá Aaron Wan-Bissaka, Victor Lindelöf og Hannibal. Þá eru viðræður í gangi við Raphaël Varane og Anthony Martial, sem báðir renna út á samning í sumar. Erik ten Hag tells of very positive Jim Ratcliffe meeting at Manchester United https://t.co/SvascHfMtJ— Guardian sport (@guardian_sport) January 4, 2024 Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Ten Hag hitti Ratcliffe og félaga á miðvikudaginn eftir að tilkynnt var um að INEOS væri búið að kaupa 25 prósent hlut í Manchester United og taka um leið yfir stjórnina á öllum knattspyrnutengdum málum hjá félaginu. Ten Hag: We had a long meeting with INEOS and it was positive, very positive . On many issues, we are on the same page. It was very positive, I think, on both sides. It was a very constructive meeting. They have good ideas . pic.twitter.com/NufPGm40hr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 4, 2024 Það verður reyndar ekki skrifað undir samninginn fyrr en í febrúar en hollenski stjórinn er sannfærður um að koma þeirra séu góðar fréttir fyrir félagið. „Mjög jákvæðar samræður, verð ég að segja,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi. Hann sjálfur er undir mikilli pressu eftir dapurt gengi United en er ánægður með ferska vinda tengdum nýjum eigendum. „Við fórum á langan fund og sátum saman í marga klukkutíma. Við vorum á sömu blaðsíðu í mörgum málum og þetta var mjög jákvætt frá báðum aðilum. Þetta var mjög uppbyggilegur fundur og okkur hlakkar til samstarfsins,“ sagði Ten Hag. „Þeir eru með góðar hugmyndir og við verðum að sjá til hvort við getum tekið mikið af þeim inn til okkar,“ sagði Ten Hag. Næti leikur Manchester United er á móti Wigan Athletic í enska bikarnum á mánudaginn. Ten Hag staðfesti að félagið væri búið að framlengja samninga sína við þá Aaron Wan-Bissaka, Victor Lindelöf og Hannibal. Þá eru viðræður í gangi við Raphaël Varane og Anthony Martial, sem báðir renna út á samning í sumar. Erik ten Hag tells of very positive Jim Ratcliffe meeting at Manchester United https://t.co/SvascHfMtJ— Guardian sport (@guardian_sport) January 4, 2024
Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira