Álfhildur selur sjarmerandi útsýnisperlu í Vesturbænum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. janúar 2024 10:14 Álfhildur heldur úti hinum vinsæla Instagram-reikningi Barnabitar. Álfhildur Ösp Reynisdóttir læknir ogt tveggja barna móðir hefur sett sjarmerandi íbúð sína í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Eignin á þriðju hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi með stórbrotnu útsýni til suðvesturs og norður. Ásett verð er 73,9 milljónir. Samhliða starfinu heldur Álfhildur úti síðunni Barnabitar á Instagram þar sem deilir hugmyndum og fróðleik um mat handa börnum. „Mjög skrítið að þessi sé komin á sölu,“ skrifar Álfhildur og deilir mynd af eigninni í story á Instagram. Húsið var reist árið 1956 og hefur fengið miklar endurbætur síðastliðin ár.Fasteignaljósmyndun Um er að ræða mikið endurnýjaða 90 fermetra íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi á vinsælum stað í Vesturbænum. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi sem var nýlega tekið í gegn. Stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými þar sem falleg hönnun og bjartir litir fanga augað. Frönsk hurð skilur stofu og hjónaherbergi að, þaðan er útgengt á suðursvalir. Stofan er björt með glugga á tvo vegu.Fasteignaljósmyndun Frönsk hurð skilur hjónaherbergi og stofu að á sjarmerandi máta.Fasteignaljósmyndun Í eldhúsi er falleg og nýleg viðarinnrétting með góðu skápaplássi. Svartar Sjöur eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen prýða rýmið auk klassíska loftljóssins, PH-5, eftir Louis Poulsen. Á veggnum í stofunni má sjá hvítar Montana hillur, hönnun frá árinu 1982 og appelsínugulan Flowerpot lampa, hönnun frá árinu 1968. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er nýlega endurnýjað.Fasteignaljósmyndun Gangurinn skilur stofu og eldhús að.Fasteignaljósmyndun Sniðug lausn með fataskápana í þessu rúmgóða hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun Barnaberbergið er notalega innréttað.Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Stökkið: „Við skrifuðum undir leigusamning án þess að sjá íbúðina okkar“ Álfhildur Reynisdóttir býr í Álaborg í Danmörku þar sem hún er að klára síðustu mánuðina í master í læknisfræði eftir að hafa upphaflega flutt til Slóvakíu þar sem hún hóf námið. Hún heldur einnig uppi miðlinum Barnabitar í frítíma sínum. 25. apríl 2022 07:01 Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku „Ég hef aldrei verið mikil matarmanneskja, borðað fáar tegundir og einhæft. Það hins vegar hvatti mig enn frekar til að „passa“ það að dóttir mín myndi ekki enda í sama pakka og ég“ segir Álfhildur Reynisdóttir sem heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar. 3. september 2020 11:00 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ríkulegra heimili með einföldum ráðum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ríkulegra heimili með einföldum ráðum „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Sjá meira
Samhliða starfinu heldur Álfhildur úti síðunni Barnabitar á Instagram þar sem deilir hugmyndum og fróðleik um mat handa börnum. „Mjög skrítið að þessi sé komin á sölu,“ skrifar Álfhildur og deilir mynd af eigninni í story á Instagram. Húsið var reist árið 1956 og hefur fengið miklar endurbætur síðastliðin ár.Fasteignaljósmyndun Um er að ræða mikið endurnýjaða 90 fermetra íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi á vinsælum stað í Vesturbænum. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi sem var nýlega tekið í gegn. Stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými þar sem falleg hönnun og bjartir litir fanga augað. Frönsk hurð skilur stofu og hjónaherbergi að, þaðan er útgengt á suðursvalir. Stofan er björt með glugga á tvo vegu.Fasteignaljósmyndun Frönsk hurð skilur hjónaherbergi og stofu að á sjarmerandi máta.Fasteignaljósmyndun Í eldhúsi er falleg og nýleg viðarinnrétting með góðu skápaplássi. Svartar Sjöur eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen prýða rýmið auk klassíska loftljóssins, PH-5, eftir Louis Poulsen. Á veggnum í stofunni má sjá hvítar Montana hillur, hönnun frá árinu 1982 og appelsínugulan Flowerpot lampa, hönnun frá árinu 1968. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhúsið er nýlega endurnýjað.Fasteignaljósmyndun Gangurinn skilur stofu og eldhús að.Fasteignaljósmyndun Sniðug lausn með fataskápana í þessu rúmgóða hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun Barnaberbergið er notalega innréttað.Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Stökkið: „Við skrifuðum undir leigusamning án þess að sjá íbúðina okkar“ Álfhildur Reynisdóttir býr í Álaborg í Danmörku þar sem hún er að klára síðustu mánuðina í master í læknisfræði eftir að hafa upphaflega flutt til Slóvakíu þar sem hún hóf námið. Hún heldur einnig uppi miðlinum Barnabitar í frítíma sínum. 25. apríl 2022 07:01 Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku „Ég hef aldrei verið mikil matarmanneskja, borðað fáar tegundir og einhæft. Það hins vegar hvatti mig enn frekar til að „passa“ það að dóttir mín myndi ekki enda í sama pakka og ég“ segir Álfhildur Reynisdóttir sem heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar. 3. september 2020 11:00 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ríkulegra heimili með einföldum ráðum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ríkulegra heimili með einföldum ráðum „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Sjá meira
Stökkið: „Við skrifuðum undir leigusamning án þess að sjá íbúðina okkar“ Álfhildur Reynisdóttir býr í Álaborg í Danmörku þar sem hún er að klára síðustu mánuðina í master í læknisfræði eftir að hafa upphaflega flutt til Slóvakíu þar sem hún hóf námið. Hún heldur einnig uppi miðlinum Barnabitar í frítíma sínum. 25. apríl 2022 07:01
Heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar samhliða læknanámi í Danmörku „Ég hef aldrei verið mikil matarmanneskja, borðað fáar tegundir og einhæft. Það hins vegar hvatti mig enn frekar til að „passa“ það að dóttir mín myndi ekki enda í sama pakka og ég“ segir Álfhildur Reynisdóttir sem heldur úti Instagramsíðunni Barnabitar. 3. september 2020 11:00