Keypti draumahús fyrir mömmu sína eins og hann lofaði henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2024 09:30 Christian Wood með móður sinni Jeanette Stewart sem heldur á húslyklunum. Hann spilar með Los Angeles Lakers. Samsett/Getty og @Chriswood_5 Bandaríski körfuboltamaðurinn Christian Wood færði mömmu sína flotta nýársgjöf í ár og uppfyllti um leið gamalt loforð sitt. Wood hafði lofað móður sinni að kaupa handa henni draumahúsið áður en hann héldi upp á þrítugsafmælið sitt. Móðir hans heitir Jeanette Stewart og var einstæð móðir með Christian og tvö systkini hans. Hún hefur alla tíð stutt við bakið á honum og var sú sem hughreysti hann þegar hann var ekki valinn í nýliðavalinu á sínum tíma. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage) Wood gafst ekki upp og komst á endanum inn í NBA. Hann er nú 28 ára gamall og á sínu fyrsta ári með Los Angeles Lakers. Wood hefur flakkað á milli liða frá því að hann kom fyrst inn í NBA-deildina árið 2015. Þessi 203 sentimetra framherji hefur fengið 45 milljónir dollara í laun á ferlinum til og með síðasta tímabili en Wood skrifaði í september undir tveggja ára samning við Lakers sem færir honum 5,7 milljónir Bandaríkjadala fyrir næstu tvær leiktíðir. Hann hefur því í heildina unnið sér inn um 51 millljón dala eða sjö milljarða íslenskra króna. Wood fékk líka góðan bónus á dögunum þegar Lakers vann fyrsta deildarbikarinn en allir leikmenn sigurliðsins fengu fyrir það hálfa milljón dollara eða 69 milljónir króna. Woods setti myndir af húsinu inn á samfélagsmiðla og sagði frá gjöfinni sinni. Life goal ..Promised my mom at 18 with no money I would get her the house of her dreams before I m 30 fast forward to now I did that !!! I love you pic.twitter.com/jO21bJAclH— 35 (@Chriswood_5) January 1, 2024 NBA Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Sjá meira
Wood hafði lofað móður sinni að kaupa handa henni draumahúsið áður en hann héldi upp á þrítugsafmælið sitt. Móðir hans heitir Jeanette Stewart og var einstæð móðir með Christian og tvö systkini hans. Hún hefur alla tíð stutt við bakið á honum og var sú sem hughreysti hann þegar hann var ekki valinn í nýliðavalinu á sínum tíma. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage) Wood gafst ekki upp og komst á endanum inn í NBA. Hann er nú 28 ára gamall og á sínu fyrsta ári með Los Angeles Lakers. Wood hefur flakkað á milli liða frá því að hann kom fyrst inn í NBA-deildina árið 2015. Þessi 203 sentimetra framherji hefur fengið 45 milljónir dollara í laun á ferlinum til og með síðasta tímabili en Wood skrifaði í september undir tveggja ára samning við Lakers sem færir honum 5,7 milljónir Bandaríkjadala fyrir næstu tvær leiktíðir. Hann hefur því í heildina unnið sér inn um 51 millljón dala eða sjö milljarða íslenskra króna. Wood fékk líka góðan bónus á dögunum þegar Lakers vann fyrsta deildarbikarinn en allir leikmenn sigurliðsins fengu fyrir það hálfa milljón dollara eða 69 milljónir króna. Woods setti myndir af húsinu inn á samfélagsmiðla og sagði frá gjöfinni sinni. Life goal ..Promised my mom at 18 with no money I would get her the house of her dreams before I m 30 fast forward to now I did that !!! I love you pic.twitter.com/jO21bJAclH— 35 (@Chriswood_5) January 1, 2024
NBA Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Sjá meira