Sakaði þjálfarann um að stela treyju og fær ekki að fara á Afríkumótið Sindri Sverrisson skrifar 28. desember 2023 08:00 Morlaye Sylla hefur spilað á þriðja tug landsleikja fyrir Gíneu en fær ekki að fara á Afríkumótið. Getty/Mustafa Ciftci Morlaye Sylla, miðjumaður Gíneu, er ekki á leiðinni á Afríkumótið í fótbolta eftir að hafa sakað þjálfara landsliðsins um að stela frá sér treyju sem hann fékk frá brasilísku stjörnunni Vinícius Junior. Afríkumótið hefst eftir hálfan mánuð og þar mætir Gínea liði Kamerún í fyrsta leik, og svo einnig Gambíu og ríkjandi meisturum Senegals. Það gerir Gínea hins vegar án Sylla, sem er leikmaður Arouca í Portúgal, en hann mun hafa lent í rifrildi við liðsfélaga sína í landsliðinu og þjálfara sinn í kjölfarið á 4-1 tapi í vináttulandsleik gegn Brasilíu í júní. Eftir leikinn við Brasilíu skipti hinn 25 ára gamli Sylla á treyju við ofurstjörnuna Vinícius Junior, sem leikur með Real Madrid. En treyjan sem Sylla eignaðist var fljót að hverfa því hún gufaði upp í búningsklefanum. Guinea's Morlaye Sylla didn't make the AFCON squad after he angrily accused his teammates and the technical staff of stealing a Vinicius Jr shirt he received. The shirt disappeared from the locker room after the friendly against Brazil in June. @addojunr pic.twitter.com/6OEQWce0u9— Madrid Universal (@MadridUniversal) December 27, 2023 Sylla mun hafa verið í öngum sínum og sakað liðsfélaga sína um þjófnað, áður en hann beindi spjótum sínum að sjálfum þjálfaranum Kaba Diawara. Sylla krafðist þess meira að segja að leitað yrði í töskum manna til að komast að því hvar treyjan væri niður komin. Miðjumaðurinn, sem á að baki 23 A-landsleiki, hefur ekki beðist afsökunar á hegðun sinni og það virðist hafa kostað hann sæti í landsliðshópnum fyrir Afríkumótið. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Afríkumótið hefst eftir hálfan mánuð og þar mætir Gínea liði Kamerún í fyrsta leik, og svo einnig Gambíu og ríkjandi meisturum Senegals. Það gerir Gínea hins vegar án Sylla, sem er leikmaður Arouca í Portúgal, en hann mun hafa lent í rifrildi við liðsfélaga sína í landsliðinu og þjálfara sinn í kjölfarið á 4-1 tapi í vináttulandsleik gegn Brasilíu í júní. Eftir leikinn við Brasilíu skipti hinn 25 ára gamli Sylla á treyju við ofurstjörnuna Vinícius Junior, sem leikur með Real Madrid. En treyjan sem Sylla eignaðist var fljót að hverfa því hún gufaði upp í búningsklefanum. Guinea's Morlaye Sylla didn't make the AFCON squad after he angrily accused his teammates and the technical staff of stealing a Vinicius Jr shirt he received. The shirt disappeared from the locker room after the friendly against Brazil in June. @addojunr pic.twitter.com/6OEQWce0u9— Madrid Universal (@MadridUniversal) December 27, 2023 Sylla mun hafa verið í öngum sínum og sakað liðsfélaga sína um þjófnað, áður en hann beindi spjótum sínum að sjálfum þjálfaranum Kaba Diawara. Sylla krafðist þess meira að segja að leitað yrði í töskum manna til að komast að því hvar treyjan væri niður komin. Miðjumaðurinn, sem á að baki 23 A-landsleiki, hefur ekki beðist afsökunar á hegðun sinni og það virðist hafa kostað hann sæti í landsliðshópnum fyrir Afríkumótið.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira