Brunson dró vagninn er Knicks batt enda á sigurgöngu Bucks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 22:00 Jalen Brunson var stigahæsti maður vallarins í kvöld. Vísir/Getty Jalen Brunson var stigahæsti maður vallarins er New York Knicks vann sjö stiga sigur gegn Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld, 129-122. Milwaukee-liðið hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leik kvöldsins og mættu því til leiks í sannkölluðu jólaskapi. Jólasteikin virtist þó sitja í þeim og heimamenn í New York Knicks leiddu með níu stigum að loknum fyrsta leikhluta, staðan 36-27. Gestirnir frá Milwaukee náðu að halda betur aftur að heimamönnum í öðrum leikhluta, en þrátt fyrir það jók Knicks-liðið forskot sitt lítillega og fór með 62-51 forystu inn í hálfleikshléið. Ekki tóks gestunum að saxa á forskot Knicks í þriðja leikhluta og þrátt fyrir að hafa gert það í þeim fjórða þá var það orðið of seint. Niðurstaðan varð sjö stiga sigur New York Knicks, 129-122, sem batt þar með enda á sjö leikja sigurgöngu Milwaukee Bucks. Eins og áður segir var Jalen Brunson stigahæsti maður vallarins með 38 stig, en hann tók einnig fjögur fráköst og gaf sex stoðsendingar. Í liði Milwaukee Buck voru þeir Giannis Antetokounmpo og Damian Lillard atkvæðamestir með 32 stig hvor. Giannis bætti einnig við 13 fráköstum og sex stoðsendingum. 🎄🎁 MONDAY’S FINAL SCORES 🎁🎄Jalen Brunson puts on a show at MSG as the @nyknicks get the #NBAXmas W!Julius Randle: 24 PTS, 9 REBRJ Barrett: 21 PTS, 6 REBGiannis Antetokounmpo: 32 PTS, 13 REB, 6 AST pic.twitter.com/81UkxWpeUB— NBA (@NBA) December 25, 2023 NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Sjá meira
Milwaukee-liðið hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leik kvöldsins og mættu því til leiks í sannkölluðu jólaskapi. Jólasteikin virtist þó sitja í þeim og heimamenn í New York Knicks leiddu með níu stigum að loknum fyrsta leikhluta, staðan 36-27. Gestirnir frá Milwaukee náðu að halda betur aftur að heimamönnum í öðrum leikhluta, en þrátt fyrir það jók Knicks-liðið forskot sitt lítillega og fór með 62-51 forystu inn í hálfleikshléið. Ekki tóks gestunum að saxa á forskot Knicks í þriðja leikhluta og þrátt fyrir að hafa gert það í þeim fjórða þá var það orðið of seint. Niðurstaðan varð sjö stiga sigur New York Knicks, 129-122, sem batt þar með enda á sjö leikja sigurgöngu Milwaukee Bucks. Eins og áður segir var Jalen Brunson stigahæsti maður vallarins með 38 stig, en hann tók einnig fjögur fráköst og gaf sex stoðsendingar. Í liði Milwaukee Buck voru þeir Giannis Antetokounmpo og Damian Lillard atkvæðamestir með 32 stig hvor. Giannis bætti einnig við 13 fráköstum og sex stoðsendingum. 🎄🎁 MONDAY’S FINAL SCORES 🎁🎄Jalen Brunson puts on a show at MSG as the @nyknicks get the #NBAXmas W!Julius Randle: 24 PTS, 9 REBRJ Barrett: 21 PTS, 6 REBGiannis Antetokounmpo: 32 PTS, 13 REB, 6 AST pic.twitter.com/81UkxWpeUB— NBA (@NBA) December 25, 2023
NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Sjá meira