Eignaðist þrjú börn á fjórum mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 12:46 Tyreek Hill hefur verið frábær með Miami Dolphins liðinu í vetur. Getty/Cooper Neill Tyreek Hill er að skila frábærum tölum inn á vellinum í NFL-deildinni en hann virðist ekki aðeins safna snertimörkum þessi misserin. Hill komst í fréttirnar í vikunni fyrir líf hans utan vallar þegar fréttist af því að hann hefði eignast þrjú börn á aðeins fjórum mánuðum. Það sem meira er að engin af þessum þremur mismunandi barnsmæðrum hans er eiginkona hans. Daily Mail segir frá. How many children does Tyreek Hill have and who are his baby mamas? After Dolphins wide receiver fathered three children this year and was hit with two paternity suits https://t.co/9YgvR4TeEL pic.twitter.com/Xn3Uzkeyp4— Daily Mail Online (@MailOnline) December 21, 2023 Tvær af konunum hafa höfðað faðernismál gegn Hill en þær segja börn sem fæddust í febrúar og maí séu hans. Þá hefur önnur kona sagt að Hill eigi barnið sem hún fæddi í mars. Hill giftist Keeta Vaccaro í síðasta mánuði en samkvæmt fréttinni þá voru þau sundur og saman frá því að þau trúlofuðu sig. Hin 33 ára gamla Camille Valmon segir að Tyreek D'Shaun Hill Jr., sem fæddist 12. mars, sé sonur Tyreek og hefur birt margar myndir af feðgunum saman á samfélagsmiðlum. Hin þrítuga Brittany Lackner var sú fyrsta til að höfða faðernismál gegn Hill en hún eignaðist soninn Soul Corazon Hill í febrúar. Hin 29 ára gamla Kimberly Baker er síðan hin konan sem hefur höfðað faðernismál gegn útherjanum eldsnögga en hún eignaðist dótturina Trae Love Hill í maí. Þetta eru langt frá því að vera fyrstu börn Hill því hann eignaðist þrjú börn frá fyrra sambandi sínu við Crystal Espinal. Tyreek Hill hefur átt frábær tímabili með Miami Dolphins liðinu en hann hefur skorað tólf snertimörk og gripið bolta fyir 1542 jördum sem er það mesta í NFL-deildinni á leiktíðinni. REPORT: #Dolphins WR Tyreek Hill had a THIRD CHILD THIS YEAR with 3 different women. Two of the baby mamas have just filed paternity suits. Hill reportedly has SEVEN children and just got married a couple of weeks ago. pic.twitter.com/WNkJSTMAXm— MLFootball (@_MLFootball) December 20, 2023 NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira
Hill komst í fréttirnar í vikunni fyrir líf hans utan vallar þegar fréttist af því að hann hefði eignast þrjú börn á aðeins fjórum mánuðum. Það sem meira er að engin af þessum þremur mismunandi barnsmæðrum hans er eiginkona hans. Daily Mail segir frá. How many children does Tyreek Hill have and who are his baby mamas? After Dolphins wide receiver fathered three children this year and was hit with two paternity suits https://t.co/9YgvR4TeEL pic.twitter.com/Xn3Uzkeyp4— Daily Mail Online (@MailOnline) December 21, 2023 Tvær af konunum hafa höfðað faðernismál gegn Hill en þær segja börn sem fæddust í febrúar og maí séu hans. Þá hefur önnur kona sagt að Hill eigi barnið sem hún fæddi í mars. Hill giftist Keeta Vaccaro í síðasta mánuði en samkvæmt fréttinni þá voru þau sundur og saman frá því að þau trúlofuðu sig. Hin 33 ára gamla Camille Valmon segir að Tyreek D'Shaun Hill Jr., sem fæddist 12. mars, sé sonur Tyreek og hefur birt margar myndir af feðgunum saman á samfélagsmiðlum. Hin þrítuga Brittany Lackner var sú fyrsta til að höfða faðernismál gegn Hill en hún eignaðist soninn Soul Corazon Hill í febrúar. Hin 29 ára gamla Kimberly Baker er síðan hin konan sem hefur höfðað faðernismál gegn útherjanum eldsnögga en hún eignaðist dótturina Trae Love Hill í maí. Þetta eru langt frá því að vera fyrstu börn Hill því hann eignaðist þrjú börn frá fyrra sambandi sínu við Crystal Espinal. Tyreek Hill hefur átt frábær tímabili með Miami Dolphins liðinu en hann hefur skorað tólf snertimörk og gripið bolta fyir 1542 jördum sem er það mesta í NFL-deildinni á leiktíðinni. REPORT: #Dolphins WR Tyreek Hill had a THIRD CHILD THIS YEAR with 3 different women. Two of the baby mamas have just filed paternity suits. Hill reportedly has SEVEN children and just got married a couple of weeks ago. pic.twitter.com/WNkJSTMAXm— MLFootball (@_MLFootball) December 20, 2023
NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira