Varð fyrir býfluguárás í Ally Pally Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2023 14:30 Ross Smith eftir að býflugan stakk hann. Enski pílukastarinn Ross Smith lenti í heldur óskemmtilegri uppákomu eftir sigurinn á Niels Zonneveld, 3-1, á HM í Alexandra höllinni í London í gær. Smith var nefnilega stunginn af býflugu þegar hann var í viðtali við Sky Sports á sviðinu í Ally Pally eftir leikinn gegn Zonneveld. Did Ross Smith just get stung by a wasp live on-air?! pic.twitter.com/7VUybFK6x9— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 20, 2023 Býflugan sýndi Smith enga miskunn og hann greindi seinna frá því að hann hefði verið stunginn í þrígang. „Ég verð eins og Fílamaðurinn á morgun [í dag]. Flugan stakk mig þrisvar og flaug svo í burtu,“ sagði Smith sem snýr aftur á HM eftir jól. Hann kveðst eiga talsvert inni þrátt fyrir nokkuð öruggan sigur á Zonneveld í gær. „Þetta var ekki frábær leikur og ég spilaði ekki nálægt því eins vel og ég get. Ég reyndi að koma mér í gang en það var mjög erfitt. Síðustu dagar hafa verið stressandi því allir vilja komast áfram. Núna slaka ég á og verð vonandi betri eftir jól.“ Býflugan var reyndar ekki hætt og réðist líka á heimsmeistarann fyrrverandi, Peter Wright, eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been a busy day for the Ally Pally Wasp Stung Ross Smith earlier and has now set its sights on Peter Wright pic.twitter.com/bNGG2IacHM— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2023 Smith komst í 32-manna úrslit á HM 2022 og 2023 en freistar þess nú að komast enn lengra. Hann er í 16. sæti heimslistans. Pílukast Dýr Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
Smith var nefnilega stunginn af býflugu þegar hann var í viðtali við Sky Sports á sviðinu í Ally Pally eftir leikinn gegn Zonneveld. Did Ross Smith just get stung by a wasp live on-air?! pic.twitter.com/7VUybFK6x9— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 20, 2023 Býflugan sýndi Smith enga miskunn og hann greindi seinna frá því að hann hefði verið stunginn í þrígang. „Ég verð eins og Fílamaðurinn á morgun [í dag]. Flugan stakk mig þrisvar og flaug svo í burtu,“ sagði Smith sem snýr aftur á HM eftir jól. Hann kveðst eiga talsvert inni þrátt fyrir nokkuð öruggan sigur á Zonneveld í gær. „Þetta var ekki frábær leikur og ég spilaði ekki nálægt því eins vel og ég get. Ég reyndi að koma mér í gang en það var mjög erfitt. Síðustu dagar hafa verið stressandi því allir vilja komast áfram. Núna slaka ég á og verð vonandi betri eftir jól.“ Býflugan var reyndar ekki hætt og réðist líka á heimsmeistarann fyrrverandi, Peter Wright, eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been a busy day for the Ally Pally Wasp Stung Ross Smith earlier and has now set its sights on Peter Wright pic.twitter.com/bNGG2IacHM— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2023 Smith komst í 32-manna úrslit á HM 2022 og 2023 en freistar þess nú að komast enn lengra. Hann er í 16. sæti heimslistans.
Pílukast Dýr Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira