Innherji

Reglu­leg heildar­laun voru hæst hjá ríkis­starfs­mönnum

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Verðbólgubál dregur úr kaupmætti landsmanna.
Verðbólgubál dregur úr kaupmætti landsmanna. vísir/vilhelm

Á fyrri helmingi þessa árs dróst kaupmáttur ráðstöfunartekna saman um 2,7 prósent á milli ára en laun á mann hækkuðu um 8,6 prósent á fyrri helming 2023. Regluleg heildarlaun voru almennt hæst hjá ríkisstarfsmönnum í maí eða 880 þúsund krónur. Launin voru 29 þúsund krónum hærri en þegar litið er til heildarlauna allra hópa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×