Myndaveisla: „Óendanlega þakklát öllum ofurkonunum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. desember 2023 20:00 Íris Ásmundardóttir, Berglind Rafnsdóttir, Þyrí Huld Árnadóttir og Aðalheiður Halldórsdóttir dönsuðu í Ásmundarsal á laugardag á viðburðinum Hringrás x Gasa. Aldís Pálsdóttir Hópur listakvenna kom saman í Ásmundarsal síðastliðinn laugardag á listræna dansviðburðinum Hringrás x Gasa. Margverðlaunaði dansarinn og danshöfundurinn Þyri Huld Árnadóttir stóð fyrir viðburðinum ásamt hópi dansara en þær dönsuðu spuna á staðnum út frá tilfinningum og líðan. Helga Lilja Magnúsdóttir hönnuður hjá Helicopter hannaði bol út frá ljósmynd Sögu Sig og tónlistin var í höndum Urðar Hákonardóttur. Í færslu á Facebook þakkar Þyri öllum þeim sem komu og segist meðal annars óendanlega þakklát öllum ofurkonunum sem komu að verkefninu. Allur ágóði rennur til kvenna á Gasa-svæðinu en samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á Gasa hefur stríðið kostað meira en 18.700 manns lífið, aðallega konur og börn. Hér má sjá myndir af viðburðinum: Berglind Rafnsdóttir og Íris Ásmundardóttir dönsuðu út frá tilfinningum sínum. Aldís Pálsdóttir Pattra Sriyanonge & Andrea Magnúsdóttir.Aldís Pálsdóttir Þyrí Huld Árnadóttir dansari og danshöfundur á ekki erfitt með að tjá tilfinningar og líðan í gegnum sporin. Aldís Pálsdóttir Danshópurinn Hringrás. Íris Ásmundardóttir í forgrunni ásamt Berglindi Rafnsdóttur. Ljósmyndarinn Saga Sig var meðal gesta en ljósmynd eftir hana prýðir bolinn sem dansararnir klæðast. Aldís Pálsdóttir Ólíkir listmiðlar sameinuðust í Ásmundarsal á laugardag. Til vinstri fyrir miðju má sjá Urði Hákonardóttur sem sá um tónlistina fyrir verkið. Aldís Pálsdóttir Margt var um manninn í Ásmundarsal.Aldís Pálsdóttir Dansararnir klæddust allar bol sem hannaður er af Helgu Helicopter með mynd eftir ljósmyndarann Sögu Sig. Aldís Pálsdóttir Klara Rún Ragnarsdóttir & Elísabet Gunnarsdóttir. Aldís Pálsdóttir Hringrás x Gasa var spunaverk en dansararnir höfðu ekki æft saman fyrir sýninguna heldur fylgdu þær tilfinningum, líðan og flæði á staðnum. Aldís Pálsdóttir Andrean dansari og meðlimur í Hatara ásamt Auði og Kristínu Maríu.Aldís Pálsdóttir Bolurinn sem er í sölu til styrktar UN Women og starfi þeirra til hjálpar konum í Gasa.Aldís Pálsdóttir Plötusnúðarnir Gunnþórunn Jónsdóttir & Sóley Kristjánsdóttir. Aldís Pálsdóttir Katrin Fjeldsted, móðir Helgu Lilju fatahönnuðar, og Lovísa Fjeldsted frænka hennar.Aldís Pálsdóttir Noorina Khalikyar ásamt vinkonu, Eva Katrín, Ingibjörg Sólrún og Rebekka.Aldís Pálsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Neil, Sigrún, Teitur, Hrafnkell og Þórunn. Aldís Pálsdóttir Dansinn dunaði.Aldís Pálsdóttir Sumir gestir dönsuðu með. Aldís Pálsdóttir Aðalheiður og Þyrí í flæðandi flækju.Aldís Pálsdóttir Dans Menning Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15. desember 2023 17:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Margverðlaunaði dansarinn og danshöfundurinn Þyri Huld Árnadóttir stóð fyrir viðburðinum ásamt hópi dansara en þær dönsuðu spuna á staðnum út frá tilfinningum og líðan. Helga Lilja Magnúsdóttir hönnuður hjá Helicopter hannaði bol út frá ljósmynd Sögu Sig og tónlistin var í höndum Urðar Hákonardóttur. Í færslu á Facebook þakkar Þyri öllum þeim sem komu og segist meðal annars óendanlega þakklát öllum ofurkonunum sem komu að verkefninu. Allur ágóði rennur til kvenna á Gasa-svæðinu en samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á Gasa hefur stríðið kostað meira en 18.700 manns lífið, aðallega konur og börn. Hér má sjá myndir af viðburðinum: Berglind Rafnsdóttir og Íris Ásmundardóttir dönsuðu út frá tilfinningum sínum. Aldís Pálsdóttir Pattra Sriyanonge & Andrea Magnúsdóttir.Aldís Pálsdóttir Þyrí Huld Árnadóttir dansari og danshöfundur á ekki erfitt með að tjá tilfinningar og líðan í gegnum sporin. Aldís Pálsdóttir Danshópurinn Hringrás. Íris Ásmundardóttir í forgrunni ásamt Berglindi Rafnsdóttur. Ljósmyndarinn Saga Sig var meðal gesta en ljósmynd eftir hana prýðir bolinn sem dansararnir klæðast. Aldís Pálsdóttir Ólíkir listmiðlar sameinuðust í Ásmundarsal á laugardag. Til vinstri fyrir miðju má sjá Urði Hákonardóttur sem sá um tónlistina fyrir verkið. Aldís Pálsdóttir Margt var um manninn í Ásmundarsal.Aldís Pálsdóttir Dansararnir klæddust allar bol sem hannaður er af Helgu Helicopter með mynd eftir ljósmyndarann Sögu Sig. Aldís Pálsdóttir Klara Rún Ragnarsdóttir & Elísabet Gunnarsdóttir. Aldís Pálsdóttir Hringrás x Gasa var spunaverk en dansararnir höfðu ekki æft saman fyrir sýninguna heldur fylgdu þær tilfinningum, líðan og flæði á staðnum. Aldís Pálsdóttir Andrean dansari og meðlimur í Hatara ásamt Auði og Kristínu Maríu.Aldís Pálsdóttir Bolurinn sem er í sölu til styrktar UN Women og starfi þeirra til hjálpar konum í Gasa.Aldís Pálsdóttir Plötusnúðarnir Gunnþórunn Jónsdóttir & Sóley Kristjánsdóttir. Aldís Pálsdóttir Katrin Fjeldsted, móðir Helgu Lilju fatahönnuðar, og Lovísa Fjeldsted frænka hennar.Aldís Pálsdóttir Noorina Khalikyar ásamt vinkonu, Eva Katrín, Ingibjörg Sólrún og Rebekka.Aldís Pálsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Neil, Sigrún, Teitur, Hrafnkell og Þórunn. Aldís Pálsdóttir Dansinn dunaði.Aldís Pálsdóttir Sumir gestir dönsuðu með. Aldís Pálsdóttir Aðalheiður og Þyrí í flæðandi flækju.Aldís Pálsdóttir
Dans Menning Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15. desember 2023 17:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. 15. desember 2023 17:01