Brooklyn Nine-Nine-stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2023 06:29 Andre Braugher fór með hlutverk Captain Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine. Getty Bandaríski leikarinn Andre Braugher, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine, er látinn. Hann varð 61 árs gamall. TMZ greinir frá andlátinu og segir hann hafa andast í gær eftir skömm veikindi. Braugher fór með hlutverk lögreglustjórans Captain Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine og kom hann fram í öllum 153 þáttum þáttaraðarinnar. Leikarinn Terry Crews minnist Braugher á samfélagsmiðlum. Crews, sem fór með hlutverk Terry Jeffords í þáttunum, segir það sárt að frétta af fráfallinu og segir hann hafa farið of snemma. Hann segist ætíð munu vera þakklátur fyrir að hafa kynnst Braugher sem hafi kennt honum mjög mikið. „Takk fyrir visku þína, ráðleggingar, góðmennsku og vinskapinn,“ skrifar Crews. Braugher sló fyrst í gegn árið 1990 þegar hann fór með hlutverk hermanns í myndinni Glory þar sem hann lék á móti leikurum á borð við Denzel Washington og Morgan Freeman. Þremur árum síðar tók hann við hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Frank Pembleton í NBC-þáttunum Homicide: Life on the Street. Þá fór hann með hlutverk Owen Thoreau Jr. Í þáttunum Men of a Certain Age, auk þess að birtast í kvikmyndum eins og Frequency, The Mist og City of Angels. Hann ólst upp í Chicago og stundaði nám í leiklist og leiklistarfræðum í Stanford-háskólanum og Julliard. Braugher lætur eftir sig eiginkonuna Ami Brabson og þrjú börn. Braugher og Brabson giftust árið 1991. View this post on Instagram A post shared by Terry Crews (@terrycrews) Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
TMZ greinir frá andlátinu og segir hann hafa andast í gær eftir skömm veikindi. Braugher fór með hlutverk lögreglustjórans Captain Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine og kom hann fram í öllum 153 þáttum þáttaraðarinnar. Leikarinn Terry Crews minnist Braugher á samfélagsmiðlum. Crews, sem fór með hlutverk Terry Jeffords í þáttunum, segir það sárt að frétta af fráfallinu og segir hann hafa farið of snemma. Hann segist ætíð munu vera þakklátur fyrir að hafa kynnst Braugher sem hafi kennt honum mjög mikið. „Takk fyrir visku þína, ráðleggingar, góðmennsku og vinskapinn,“ skrifar Crews. Braugher sló fyrst í gegn árið 1990 þegar hann fór með hlutverk hermanns í myndinni Glory þar sem hann lék á móti leikurum á borð við Denzel Washington og Morgan Freeman. Þremur árum síðar tók hann við hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Frank Pembleton í NBC-þáttunum Homicide: Life on the Street. Þá fór hann með hlutverk Owen Thoreau Jr. Í þáttunum Men of a Certain Age, auk þess að birtast í kvikmyndum eins og Frequency, The Mist og City of Angels. Hann ólst upp í Chicago og stundaði nám í leiklist og leiklistarfræðum í Stanford-háskólanum og Julliard. Braugher lætur eftir sig eiginkonuna Ami Brabson og þrjú börn. Braugher og Brabson giftust árið 1991. View this post on Instagram A post shared by Terry Crews (@terrycrews)
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira