Nadal stefnir á endurkomu í janúar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 23:30 Rafael Nadal stefnir á endurkomu á tennisvöllinn á nýju ári. Borja B. Hojas/Getty Images for Kia Rafael Nadal, einn besti tenniskappi sögunnar, stefnir á að snúa aftur á völlinn í janúar þegar Opna ástralska risamótið fer fram. Hinn 37 ára gamli Nadal hefur verið frá keppni síðan á Opna ástralska fyrr á þessu ári þegar hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann stefnir því á að mæta aftur til leiks nánast sléttu ári eftir meiðslin. Rafael Nadal Named In Australian Open Entry List After One Year Injury https://t.co/HcDW58x8DA @NaijaNews #NaijaNews— Naija News (@NaijaNews) December 7, 2023 Hins vegar verður að teljast ólíklegt að hinn litríki Nick Kyrgios verði með þegar Opna ástralska hefst í næsta mánuði. Kyrgios, sem komst alla leið í úrslit á Wimbeldon-mótinu árið 2022, hefur þurft að glíma við margvísleg meiðsli á árinu og hefur misst af öllum fjórum risamótunum. Ástralinn hefur þurft að glíma við meiðsli í úlnlið, hné og fæti og greindi frá því í síðasta mánuði að allt þyrfti að ganga upp ef hann ætlaði sér að taka þátt á Opna ástralska. Þá má hins vegar búast við því að ríkjandi meistarinn, Novak Djokovic, mæti til leiks. Djokovic mun þá freista þess að vinna risamótið í tólfta sinn og sinn 25. risatitil í heildina. Nadal og Djokovic hafa háð harða baráttu á tennisvellinum undanfarin ár og hefur Nadal fagnað sigri á risamóti 22 sinnum. Hann greindi þó frá því fyrr á þessu ári að árið 2024 yrði líkleg hans síðasta keppnisár. Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Nadal hefur verið frá keppni síðan á Opna ástralska fyrr á þessu ári þegar hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann stefnir því á að mæta aftur til leiks nánast sléttu ári eftir meiðslin. Rafael Nadal Named In Australian Open Entry List After One Year Injury https://t.co/HcDW58x8DA @NaijaNews #NaijaNews— Naija News (@NaijaNews) December 7, 2023 Hins vegar verður að teljast ólíklegt að hinn litríki Nick Kyrgios verði með þegar Opna ástralska hefst í næsta mánuði. Kyrgios, sem komst alla leið í úrslit á Wimbeldon-mótinu árið 2022, hefur þurft að glíma við margvísleg meiðsli á árinu og hefur misst af öllum fjórum risamótunum. Ástralinn hefur þurft að glíma við meiðsli í úlnlið, hné og fæti og greindi frá því í síðasta mánuði að allt þyrfti að ganga upp ef hann ætlaði sér að taka þátt á Opna ástralska. Þá má hins vegar búast við því að ríkjandi meistarinn, Novak Djokovic, mæti til leiks. Djokovic mun þá freista þess að vinna risamótið í tólfta sinn og sinn 25. risatitil í heildina. Nadal og Djokovic hafa háð harða baráttu á tennisvellinum undanfarin ár og hefur Nadal fagnað sigri á risamóti 22 sinnum. Hann greindi þó frá því fyrr á þessu ári að árið 2024 yrði líkleg hans síðasta keppnisár.
Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira