Of stórar nærbuxur komu skíðastökkvurum í vandræði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2023 10:00 Skíðastökkvarar geta vissulega grætt á því að vera í of stórum keppnisbúningi. Samsett/Getty Það erfitt að finna strangari reglur um keppnisbúninga en í skíðastökkinu enda þurfa búningar keppenda að vera eins aðskornir og mögulegt er. Alþjóða skíðasambandið leitar ýmissa leiða til að passa upp á það að stökkvararnir séu ekki að nýta sér keppnisbúninginn til að svífa aðeins lengra. Keppendur þurfa að því að gangast undir próf og mælingar fyrir tímabilið. Þegar á hólminn var komið kom hins vegar í ljóst að mælingarnar voru ónákvæmar. Þrír af tíu stökkvurum þurfa því að breyta um búning á miðju tímabili. „Meðal þess sem var í ólagi voru nærbuxurnar. Við komust að því að sumir voru í of stórum nærbuxum, sagði Christian Kathol, eftirlitsmaður FIS, við norska ríkisútvarpið. Í fréttinni hjá NRK var mynd af nýju stöðluðu nærbuxunum.nrk.no Í sumar þurftu allir keppendur í skíðastökki að fara í 3D skanna en með því fengu eftirlitsmennirnir nákvæma vitneskju um vöxt viðkomandi. Keppendurnir þurftu að vera á nærbuxunum og engu öðru í skannanum. Hæð og líkamsgerð réðu því síðan hversu stór keppnisbúningur hvers og eins mátti vera. Sé búningurinn of stór þá eykur hann mögulega svif keppenda og gefur þeim forskot. Skihopp har blitt en svært marginal idrett, for ikke å si marginalisert. https://t.co/rvJvAXmbjm— Jørgen Sivertsen (@JorgenPorgen) December 4, 2023 Mælingamenn FIS áttuðu sig ekki á því að of stórar nærbuxur földu aftur á móti vöxt keppanda og gáfu þeim tækifæri til að vera með aðeins stærri búning en þeir máttu í raun. Við erum ekki að tala um marga sentimetra mun en þetta var samt nóg til að endurskoða allt. Þegar þetta uppgötvaðist þá kallaði það einnig á endurmat á vexti keppenda. Lausnin við þessu var að láta alla keppendur klæðast sömu gerð af nærbuxum í skannanum og mæla alla keppendurna aftur. En hversu mikið var forskot þeirra sem mættu í of stórum nærbuxum? Kathol telur það vera minniháttar og segir að sentimetri til eða frá skipti ekki máli þegar keppendur eru í góðu formi. Það er hins vegar ekki á hverjum degi sem nærbuxur koma íþróttamönnum í vandræði. Skíðaíþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Alþjóða skíðasambandið leitar ýmissa leiða til að passa upp á það að stökkvararnir séu ekki að nýta sér keppnisbúninginn til að svífa aðeins lengra. Keppendur þurfa að því að gangast undir próf og mælingar fyrir tímabilið. Þegar á hólminn var komið kom hins vegar í ljóst að mælingarnar voru ónákvæmar. Þrír af tíu stökkvurum þurfa því að breyta um búning á miðju tímabili. „Meðal þess sem var í ólagi voru nærbuxurnar. Við komust að því að sumir voru í of stórum nærbuxum, sagði Christian Kathol, eftirlitsmaður FIS, við norska ríkisútvarpið. Í fréttinni hjá NRK var mynd af nýju stöðluðu nærbuxunum.nrk.no Í sumar þurftu allir keppendur í skíðastökki að fara í 3D skanna en með því fengu eftirlitsmennirnir nákvæma vitneskju um vöxt viðkomandi. Keppendurnir þurftu að vera á nærbuxunum og engu öðru í skannanum. Hæð og líkamsgerð réðu því síðan hversu stór keppnisbúningur hvers og eins mátti vera. Sé búningurinn of stór þá eykur hann mögulega svif keppenda og gefur þeim forskot. Skihopp har blitt en svært marginal idrett, for ikke å si marginalisert. https://t.co/rvJvAXmbjm— Jørgen Sivertsen (@JorgenPorgen) December 4, 2023 Mælingamenn FIS áttuðu sig ekki á því að of stórar nærbuxur földu aftur á móti vöxt keppanda og gáfu þeim tækifæri til að vera með aðeins stærri búning en þeir máttu í raun. Við erum ekki að tala um marga sentimetra mun en þetta var samt nóg til að endurskoða allt. Þegar þetta uppgötvaðist þá kallaði það einnig á endurmat á vexti keppenda. Lausnin við þessu var að láta alla keppendur klæðast sömu gerð af nærbuxum í skannanum og mæla alla keppendurna aftur. En hversu mikið var forskot þeirra sem mættu í of stórum nærbuxum? Kathol telur það vera minniháttar og segir að sentimetri til eða frá skipti ekki máli þegar keppendur eru í góðu formi. Það er hins vegar ekki á hverjum degi sem nærbuxur koma íþróttamönnum í vandræði.
Skíðaíþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti