Ellefu handteknir vegna dreifingar á „falsaðri“ ólífuolíu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. desember 2023 12:06 Framboð á olífuolíu í ár mun ekki svara eftirspurn. Ellefu hafa verið handteknir í aðgerðum lögregluyfirvalda á Ítalíu og Spáni og hald lagt á rúmlega 5.000 lítra af ólífuolíu. Um er að ræða glæpagengi sem er grunað um að hafa freistað þess að selja unna olíu sem hreina „virgin“ og „extra virgin“ olíu. Grunur vaknaði fyrst við skoðun olíuflutningabifreiðar í borginni Ciudad Real. Rannsókn leiddi í ljós umfangsmikla starfsemi sem miðaði að því að dreifa unni olíu undir fölsku flaggi út um allan heim. Á Spáni var lággæða olía unnin til að auka tærleika hennar og gögn fölsuð til að selja olíuna sem hreina og óunna olíu. Þá var dýrari olíu einnig blandað út í ódýrari olíuna til að drýgja hana. Rannsóknin teygði sig að lokum til Ítalíu, þar sem sama starfsemi átti sér stað. Eins og fyrr segir voru ellefu handteknir, í átta húsleitum á Ítalíu og Spáni. Lagt var hald á 5.200 lítra af olíu, fjórar bifreiðar og 91 þúsund evrur í peningum. Þá voru bankareikningar frystir. Verð á ólífuolíu hefur hækkað vegna þurrka og óhagstæðra veðurskilyrða í Evrópu. Ársframleiðslan á heimsvísu er talin munu verða um 2,4 milljón tonn en eftirspurnin er áætluð nema um 3 tonnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem upp kemst um umfangsmikla glæpastarfsemi í kringum matvæli en árið 2021 voru sautján handteknir í aðgerðum yfirvalda á Spáni vegna svika með saffron. Kryddið var flutt inn frá Íran en selt undir vernduðu og mikilsmetnu spænsku vörumerki. Hald var lagt á hálft tonn af saffroni í aðgerðunum. Matvælaframleiðsla Spánn Ítalía Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Grunur vaknaði fyrst við skoðun olíuflutningabifreiðar í borginni Ciudad Real. Rannsókn leiddi í ljós umfangsmikla starfsemi sem miðaði að því að dreifa unni olíu undir fölsku flaggi út um allan heim. Á Spáni var lággæða olía unnin til að auka tærleika hennar og gögn fölsuð til að selja olíuna sem hreina og óunna olíu. Þá var dýrari olíu einnig blandað út í ódýrari olíuna til að drýgja hana. Rannsóknin teygði sig að lokum til Ítalíu, þar sem sama starfsemi átti sér stað. Eins og fyrr segir voru ellefu handteknir, í átta húsleitum á Ítalíu og Spáni. Lagt var hald á 5.200 lítra af olíu, fjórar bifreiðar og 91 þúsund evrur í peningum. Þá voru bankareikningar frystir. Verð á ólífuolíu hefur hækkað vegna þurrka og óhagstæðra veðurskilyrða í Evrópu. Ársframleiðslan á heimsvísu er talin munu verða um 2,4 milljón tonn en eftirspurnin er áætluð nema um 3 tonnum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem upp kemst um umfangsmikla glæpastarfsemi í kringum matvæli en árið 2021 voru sautján handteknir í aðgerðum yfirvalda á Spáni vegna svika með saffron. Kryddið var flutt inn frá Íran en selt undir vernduðu og mikilsmetnu spænsku vörumerki. Hald var lagt á hálft tonn af saffroni í aðgerðunum.
Matvælaframleiðsla Spánn Ítalía Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira