„Ég geng frá þessu tímabili með stærsta hjartað og bestu minningarnar“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 17:49 Gerða hefur hrundið af stað nokkurs konar dans-eróbik æði á meðal íslenskra kvenna. Gerða Íþróttafrömuðurinn Gerður Jónsdóttir, þekkt sem Gerða-In Shape eða Jane Fonda Íslands, kenndi síðasta tímann á námskeiðinu, In Shape, í World Class í dag. Hún segist ekki geta lýst þakklæti sínu til þeirra kvenna sem hún hefur myndað dýrmæt vináttutengsl við í gegnum árin. „Þetta var allt ótrúlega gaman og mjög falleg kveðjustund í morgun,“ segir Gerða meyr yfir viðbrögðunum. Í lok tímans var hún leyst út með fallegum gjöfum og faðmlögum. Hópurinn sem stendur Gerðu næst hafði að auki skipulagt kveðju-brunch á Pure Deli og keypt fyrir hana flugmiða til Parísar í þakklætisskyni. Þar má nefna Tinnu Aðalbjörnsdóttur, Kolbrún Önnu Vignisdóttur, Thelmu Guðmundssen, Sóleyju Kristjánsdóttur, Andreu Magnúsdóttur, Heiði Ósk Eggertsdóttur, Sylvíu Lovetank, Gunnþórunni Jónsdóttur, Ingunn Sigurðardóttur, Ernu Viktoríu Jensdóttur, Pöttru Sriyanonge og Hjördísi Perlu Rafnsdóttur. „Ég er ein sú allra ríkasta kona með heimsins bestu konur í kringum mig. Þakklæti er ekki nógu stórt orð en mér dettur ekkert annað í hug,“ segir Gerða í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Rétti tíminn kemur aldrei Gerða greindi frá tímamótunum í lok október þar sem hún lýsti blendnum tilfinningum í kjölfar ákvörðunarinnar að hætta. Námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og segir Gerða eins og myndast hafi nokkurs konar kvennasamfélag í kringum námskeiðin sem voru mjög þétt setin. Hún segist eiga sér marga drauma og spennt að sjá hvert lífið leiðir hana. „Það er aldrei rétti tíminn til að hætta þannig ég ákvað að gera það á meðan vel gengur og klára þetta með stæl. Ég veit ekkert hvað tekur við en ég ætla bara að leyfa því að koma til mín. Ástríða mín tengist heilsu og að efla konur yfir höfuð en ég er opin fyrir öllu núna. Ég er á mjög miklum tímamótum og ætla að sjá hvert það leiðir mig,“ segir Gerða á einlægum nótum. Tímamót Heilsa Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Sjá meira
„Þetta var allt ótrúlega gaman og mjög falleg kveðjustund í morgun,“ segir Gerða meyr yfir viðbrögðunum. Í lok tímans var hún leyst út með fallegum gjöfum og faðmlögum. Hópurinn sem stendur Gerðu næst hafði að auki skipulagt kveðju-brunch á Pure Deli og keypt fyrir hana flugmiða til Parísar í þakklætisskyni. Þar má nefna Tinnu Aðalbjörnsdóttur, Kolbrún Önnu Vignisdóttur, Thelmu Guðmundssen, Sóleyju Kristjánsdóttur, Andreu Magnúsdóttur, Heiði Ósk Eggertsdóttur, Sylvíu Lovetank, Gunnþórunni Jónsdóttur, Ingunn Sigurðardóttur, Ernu Viktoríu Jensdóttur, Pöttru Sriyanonge og Hjördísi Perlu Rafnsdóttur. „Ég er ein sú allra ríkasta kona með heimsins bestu konur í kringum mig. Þakklæti er ekki nógu stórt orð en mér dettur ekkert annað í hug,“ segir Gerða í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Rétti tíminn kemur aldrei Gerða greindi frá tímamótunum í lok október þar sem hún lýsti blendnum tilfinningum í kjölfar ákvörðunarinnar að hætta. Námskeiðin hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár og segir Gerða eins og myndast hafi nokkurs konar kvennasamfélag í kringum námskeiðin sem voru mjög þétt setin. Hún segist eiga sér marga drauma og spennt að sjá hvert lífið leiðir hana. „Það er aldrei rétti tíminn til að hætta þannig ég ákvað að gera það á meðan vel gengur og klára þetta með stæl. Ég veit ekkert hvað tekur við en ég ætla bara að leyfa því að koma til mín. Ástríða mín tengist heilsu og að efla konur yfir höfuð en ég er opin fyrir öllu núna. Ég er á mjög miklum tímamótum og ætla að sjá hvert það leiðir mig,“ segir Gerða á einlægum nótum.
Tímamót Heilsa Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Sjá meira