Sverrir fær mikið lof fyrir viðbrögð sín á erfiðri stundu fyrir Alexander Aron Guðmundsson skrifar 28. nóvember 2023 15:15 Auk þess að vera fastamaður í íslenska landsliðinu leikur Sverrir Ingi með danska úrvalsdeildarfélaginu FC Midtjylland Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Sverrir Ingi Ingason, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland fær mikið lof á samfélagsmiðlum eftir að hann tók sig til og hughreysti Alexander Lind, leikmann Silkeborgar í leik liðanna á dögunum. Óheppilegt atvik átti sér stað á 39.mínútu í leik Midtjylland og Silkeborgar er hné Alexanders fór af miklu afli í höfuð Martin Fraisl, markvarðar Midtjylland. Fraisl missti meðvitund um stund og var ljóst á myndum frá vellinum að dæma að atvikið hafði mikil áhrif á Alexander sem var niðurbrotinn á vellinum. Þá steig Sverrir Ingi, liðsfélagi Fraisl hjá Midtjylland, inn í og hughreysti Alexander. Fær hann mikið lof fyrir það á samfélagsmiðlinum X þar sem klippunni af því þegar að hann hughreystir Alexander var deilt. Sverrir Ingi tjáði sig um atvikið í viðtali við Viaplay eftir leik. „Þetta er ákaflega erfið staða að vera í þar sem þeir voru báðir að renna sér í átt að knettinum. Ég finn til með Alexander þar sem að ég veit að þetta var óviljaverk. Hann er ungur að árum, á framtíðina fyrir sér." Massive, massive respect for Sverrir Ingason.One of the first to offer comfort to Alexander Lind after he unfortunately knocked Martin Fraisl unconcious. https://t.co/9JaxErCVeJ— Danish Scout (@DanishScout_) November 27, 2023 Danski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Óheppilegt atvik átti sér stað á 39.mínútu í leik Midtjylland og Silkeborgar er hné Alexanders fór af miklu afli í höfuð Martin Fraisl, markvarðar Midtjylland. Fraisl missti meðvitund um stund og var ljóst á myndum frá vellinum að dæma að atvikið hafði mikil áhrif á Alexander sem var niðurbrotinn á vellinum. Þá steig Sverrir Ingi, liðsfélagi Fraisl hjá Midtjylland, inn í og hughreysti Alexander. Fær hann mikið lof fyrir það á samfélagsmiðlinum X þar sem klippunni af því þegar að hann hughreystir Alexander var deilt. Sverrir Ingi tjáði sig um atvikið í viðtali við Viaplay eftir leik. „Þetta er ákaflega erfið staða að vera í þar sem þeir voru báðir að renna sér í átt að knettinum. Ég finn til með Alexander þar sem að ég veit að þetta var óviljaverk. Hann er ungur að árum, á framtíðina fyrir sér." Massive, massive respect for Sverrir Ingason.One of the first to offer comfort to Alexander Lind after he unfortunately knocked Martin Fraisl unconcious. https://t.co/9JaxErCVeJ— Danish Scout (@DanishScout_) November 27, 2023
Danski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira