Svona lítur nýja píluspjaldið út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2023 11:31 Michael van Gerwen við píluspjaldið sem verður notað á HM. twitter-síða michaels van gerwen Píluspjaldið sem verður notað á heimsmeistaramótinu í pílukasti var frumsýnt í gær. Gerðar hafa verið breytingar á einum reit þess. Þrefaldi tuttugu reiturinn, sem flestir byrja á að kasta í, er ljósgrænn á nýja píluspjaldinu en ekki rauður eins og hann hefur verið. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen birti mynd af sér við nýja píluspjaldið á Twitter í gær og virtist nokkuð sáttur með það. ! It was a nice feeling to be at the media launch of the 2023/24 Paddy Power World Darts Championship! pic.twitter.com/aJvAfgyJiW— Michael Van Gerwen (@MvG180) November 27, 2023 Ljósgræni liturinn mun tóna við grænt sviðið í Alexandra höllinni í London þar sem HM fer fram. Þá verða græn ljós notuð til lýsa upp sviðið. Breytingin á píluspjaldinu er líka tilkomin vegna þess að grænt er á miðju sjónsviðinu og þægilegri litur að sjá en rauður og blár. Rannsóknir hafa leitt það í ljós. Leikmenn ættu því að geta verið nákvæmari í köstum og ekki jafn þreyttir í augunum eftir að mæna á reitina á spjaldinu. Dregið var í fyrstu umferðirnar á HM í gær. Titilvörn Michaels Smith hefst gegn Kevin Doets eða Stowe Buntz. Van Gerwen mætir Keane Barry eða Reynaldo Rivera og Luke Humphries, sem margir spá góðu gengi á HM, etur kappi við annað hvort Lee Evans eða Sandro Eric. Keppni á HM hefst 15. desember og lýkur 3. janúar næstkomandi. Pílukast Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Þrefaldi tuttugu reiturinn, sem flestir byrja á að kasta í, er ljósgrænn á nýja píluspjaldinu en ekki rauður eins og hann hefur verið. Þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen birti mynd af sér við nýja píluspjaldið á Twitter í gær og virtist nokkuð sáttur með það. ! It was a nice feeling to be at the media launch of the 2023/24 Paddy Power World Darts Championship! pic.twitter.com/aJvAfgyJiW— Michael Van Gerwen (@MvG180) November 27, 2023 Ljósgræni liturinn mun tóna við grænt sviðið í Alexandra höllinni í London þar sem HM fer fram. Þá verða græn ljós notuð til lýsa upp sviðið. Breytingin á píluspjaldinu er líka tilkomin vegna þess að grænt er á miðju sjónsviðinu og þægilegri litur að sjá en rauður og blár. Rannsóknir hafa leitt það í ljós. Leikmenn ættu því að geta verið nákvæmari í köstum og ekki jafn þreyttir í augunum eftir að mæna á reitina á spjaldinu. Dregið var í fyrstu umferðirnar á HM í gær. Titilvörn Michaels Smith hefst gegn Kevin Doets eða Stowe Buntz. Van Gerwen mætir Keane Barry eða Reynaldo Rivera og Luke Humphries, sem margir spá góðu gengi á HM, etur kappi við annað hvort Lee Evans eða Sandro Eric. Keppni á HM hefst 15. desember og lýkur 3. janúar næstkomandi.
Pílukast Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira