Djokovic sagði enskum bullum að halda kjafti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2023 16:01 Novak Djokovic lætur ekki vaða yfir sig. getty/Clive Brunskill Novak Djokovic, fremsti tenniskappi heims, sagði hópi enskra aðdáenda að halda sér saman þegar þeir reyndu að trufla viðtal við hann eftir leik Serba og Englendinga í Davis bikarnum. Serbar unnu leikinn, 2-0, og komust þar með í undanúrslit mótsins. Miomir Kecmanovic sigraði Jack Draper, 7-6 (7-2) 7-6 (8-6), og Djokovic lagði Cameron Norrie örugglega að velli, 6-4 6-4. Eftir leikinn fór Djokovic í viðtal en áður en það hófst reyndu enskir aðdáendur að trufla efsta mann heimslistans. Djokovic tók því ekki þegjandi og hljóðalaust og sagði bullunum einfaldlega að halda kjafti. „Þið ættuð að læra að sýna smá virðingu,“ sagði Djokovic sem sendi enskum aðdáanda fingurkoss á meðan leiknum gegn Norrie stóð og var með annars konar látbragð. „Það er eðlilegt að aðdáendur fari stundum yfir strikið og í hita augnabliksins bregstu líka við til að sýna að þú líðir ekki svona framkomu. Þeir geta gert það sem þeir vilja en ég svara fyrir mig. Ég var að reyna að tala þegar þeir byrjuðu að berja trommur og reyndu að pirra mig allan leikinn.“ Serbar mæta Ítölum í undanúrslit Davis bikarsins á morgun. Í hinni undanúrslitarimmunni, sem er í dag, eigast Finnar og Ástralir við. Úrslitaleikurinn fer svo fram á sunnudaginn. Serbía hefur einu sinni unnið Davis bikarinn, árið 2010 með Djokovic í broddi fylkingar. Tennis Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Serbar unnu leikinn, 2-0, og komust þar með í undanúrslit mótsins. Miomir Kecmanovic sigraði Jack Draper, 7-6 (7-2) 7-6 (8-6), og Djokovic lagði Cameron Norrie örugglega að velli, 6-4 6-4. Eftir leikinn fór Djokovic í viðtal en áður en það hófst reyndu enskir aðdáendur að trufla efsta mann heimslistans. Djokovic tók því ekki þegjandi og hljóðalaust og sagði bullunum einfaldlega að halda kjafti. „Þið ættuð að læra að sýna smá virðingu,“ sagði Djokovic sem sendi enskum aðdáanda fingurkoss á meðan leiknum gegn Norrie stóð og var með annars konar látbragð. „Það er eðlilegt að aðdáendur fari stundum yfir strikið og í hita augnabliksins bregstu líka við til að sýna að þú líðir ekki svona framkomu. Þeir geta gert það sem þeir vilja en ég svara fyrir mig. Ég var að reyna að tala þegar þeir byrjuðu að berja trommur og reyndu að pirra mig allan leikinn.“ Serbar mæta Ítölum í undanúrslit Davis bikarsins á morgun. Í hinni undanúrslitarimmunni, sem er í dag, eigast Finnar og Ástralir við. Úrslitaleikurinn fer svo fram á sunnudaginn. Serbía hefur einu sinni unnið Davis bikarinn, árið 2010 með Djokovic í broddi fylkingar.
Tennis Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira