Djokovic sagði enskum bullum að halda kjafti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2023 16:01 Novak Djokovic lætur ekki vaða yfir sig. getty/Clive Brunskill Novak Djokovic, fremsti tenniskappi heims, sagði hópi enskra aðdáenda að halda sér saman þegar þeir reyndu að trufla viðtal við hann eftir leik Serba og Englendinga í Davis bikarnum. Serbar unnu leikinn, 2-0, og komust þar með í undanúrslit mótsins. Miomir Kecmanovic sigraði Jack Draper, 7-6 (7-2) 7-6 (8-6), og Djokovic lagði Cameron Norrie örugglega að velli, 6-4 6-4. Eftir leikinn fór Djokovic í viðtal en áður en það hófst reyndu enskir aðdáendur að trufla efsta mann heimslistans. Djokovic tók því ekki þegjandi og hljóðalaust og sagði bullunum einfaldlega að halda kjafti. „Þið ættuð að læra að sýna smá virðingu,“ sagði Djokovic sem sendi enskum aðdáanda fingurkoss á meðan leiknum gegn Norrie stóð og var með annars konar látbragð. „Það er eðlilegt að aðdáendur fari stundum yfir strikið og í hita augnabliksins bregstu líka við til að sýna að þú líðir ekki svona framkomu. Þeir geta gert það sem þeir vilja en ég svara fyrir mig. Ég var að reyna að tala þegar þeir byrjuðu að berja trommur og reyndu að pirra mig allan leikinn.“ Serbar mæta Ítölum í undanúrslit Davis bikarsins á morgun. Í hinni undanúrslitarimmunni, sem er í dag, eigast Finnar og Ástralir við. Úrslitaleikurinn fer svo fram á sunnudaginn. Serbía hefur einu sinni unnið Davis bikarinn, árið 2010 með Djokovic í broddi fylkingar. Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Serbar unnu leikinn, 2-0, og komust þar með í undanúrslit mótsins. Miomir Kecmanovic sigraði Jack Draper, 7-6 (7-2) 7-6 (8-6), og Djokovic lagði Cameron Norrie örugglega að velli, 6-4 6-4. Eftir leikinn fór Djokovic í viðtal en áður en það hófst reyndu enskir aðdáendur að trufla efsta mann heimslistans. Djokovic tók því ekki þegjandi og hljóðalaust og sagði bullunum einfaldlega að halda kjafti. „Þið ættuð að læra að sýna smá virðingu,“ sagði Djokovic sem sendi enskum aðdáanda fingurkoss á meðan leiknum gegn Norrie stóð og var með annars konar látbragð. „Það er eðlilegt að aðdáendur fari stundum yfir strikið og í hita augnabliksins bregstu líka við til að sýna að þú líðir ekki svona framkomu. Þeir geta gert það sem þeir vilja en ég svara fyrir mig. Ég var að reyna að tala þegar þeir byrjuðu að berja trommur og reyndu að pirra mig allan leikinn.“ Serbar mæta Ítölum í undanúrslit Davis bikarsins á morgun. Í hinni undanúrslitarimmunni, sem er í dag, eigast Finnar og Ástralir við. Úrslitaleikurinn fer svo fram á sunnudaginn. Serbía hefur einu sinni unnið Davis bikarinn, árið 2010 með Djokovic í broddi fylkingar.
Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira