Szoboszlai og Haaland eru mjög góðir vinir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 11:00 Erling Haaland og Dominik Szoboszlai fagna hér saman marki með austurríska liðinu RB Salzburg. Getty/David Geieregge Erling Haaland og Dominik Szoboszlai spila fyrir erkifjendurna Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það vita kannski færri að þeir eru mjög góðir vinir. Haaland og Szoboszlai hafa báðir stimplað sig fljótt inn hjá félögunum sínum eftir að þeir komu þangað úr þýska boltanum. Haaland kom í fyrra til City og vann þrennuna á fyrsta tímabili og bætti við markmeti deildarinnar að auki. Szoboszlai kom til Liverpool í sumar og hefur hjálpað knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp að endurnýja miðju liðsins. Haaland og Szoboszlai mætast með liðum sínum í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og breska ríkisútvarpið fékk ungverska landsliðsmanninn í viðtal í tilefni af leiknum. Þar talaði hann um vináttuna við Haaland. Þeir urðu mjög góðir vinir þegar þeir spiluðu með Red Bull Salzburg í Austurríki. „Við urðum mjög góðir vinir af því að vorum báðir ungir. Hann er frábær leikmaður og frábær náungi,“ sagði Dominik Szoboszlai. Hann var líka spurður út það hvort þeir séu nágrannar. „Já hann er er með sitt hús og svo eru tvö hús á milli okkar,“ sagði Szoboszlai en talaði hann við Haaland áður en hann kom til Liverpool? „Þegar ég kom til Liverpool þá var ekki enn búið að staðfesta félagsskiptin. Ég sendi honum þá mynd af mér með Liverpool treyju. Hann spurði: Hvað er að gerast? Ég sagði á móti að við myndum sjá eitthvað af hvorum öðrum,“ sagði Szoboszlai. „Hann sagði þá til hamingju og að enska úrvalsdeildin væri klikkuð,“ sagði Szoboszlai. Það má sjá þetta brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá má reyna að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira
Haaland og Szoboszlai hafa báðir stimplað sig fljótt inn hjá félögunum sínum eftir að þeir komu þangað úr þýska boltanum. Haaland kom í fyrra til City og vann þrennuna á fyrsta tímabili og bætti við markmeti deildarinnar að auki. Szoboszlai kom til Liverpool í sumar og hefur hjálpað knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp að endurnýja miðju liðsins. Haaland og Szoboszlai mætast með liðum sínum í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og breska ríkisútvarpið fékk ungverska landsliðsmanninn í viðtal í tilefni af leiknum. Þar talaði hann um vináttuna við Haaland. Þeir urðu mjög góðir vinir þegar þeir spiluðu með Red Bull Salzburg í Austurríki. „Við urðum mjög góðir vinir af því að vorum báðir ungir. Hann er frábær leikmaður og frábær náungi,“ sagði Dominik Szoboszlai. Hann var líka spurður út það hvort þeir séu nágrannar. „Já hann er er með sitt hús og svo eru tvö hús á milli okkar,“ sagði Szoboszlai en talaði hann við Haaland áður en hann kom til Liverpool? „Þegar ég kom til Liverpool þá var ekki enn búið að staðfesta félagsskiptin. Ég sendi honum þá mynd af mér með Liverpool treyju. Hann spurði: Hvað er að gerast? Ég sagði á móti að við myndum sjá eitthvað af hvorum öðrum,“ sagði Szoboszlai. „Hann sagði þá til hamingju og að enska úrvalsdeildin væri klikkuð,“ sagði Szoboszlai. Það má sjá þetta brot úr viðtalinu hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá má reyna að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira