Myndaveisla: Grindvíkingar tóku yfir Smárann Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2023 10:30 Þessar stúlkur voru ánægðar með sitt fólk. Vísir/Hulda Margrét Það var sannkallaður Grindavíkurdagur í Smáranum í gær þegar körfuboltalið félagsins í karla- og kvennaflokki léku í Subway-deildunum. Mikil stemmning var á svæðinu og gulur og blár litur allsráðandi. Kvennalið Grindavíkur mætti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna og vann öruggan þrjátíu stiga sigur 93-63. Karlaliðið fylgdi því eftir með öðrum góðum sigri en þeir lögðu Hamar 100-80 fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Gríðarleg stemmning var í Smáranum. Boðið var upp á fisk og franskar og þá var búið að setja upp stuðningsmannasvæði á Kópavogsvelli en Breiðablik var Grindavík innan handar með skipulagningu dagskrár. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét ljósmyndari Vísis tók í Smáranum í gær. Grindavíkurkonur hófu daginn á góðum sigri.Vísir/Hulda Margrét Hekla Eik Nökkvadóttir og Hulda Björk Ólafsdóttir fagna í leikslok en þær eru báðar uppaldir Grindvíkingar.Vísir/Hulda Margrét Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna var mættur í Smárann.Vísir/Hulda Margrét Ólöf Helga Pálsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir voru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds í gær.Vísir/Hulda Margrét Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og Eva Braslis ræða saman eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Helga Vala Helgadóttir fyrrum þingkona var mætt til að styðja Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Fólk var ánægt að geta hitt hvort annað í Smáranum í gær.Vísir/Hulda Margrét Hjörtun slógu fyrir Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Þessi var vel merktur í gulu og bláu.Vísir/Hulda Margrét Einbeitigin skein úr hverju andliti.Vísir/Hulda Margrét Guli og bláu liturinn var á mörgum andlitum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Rýnt í stöðu mála úr stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar gátu brosað í gær.Vísir/Hulda Margrét Gleðin var allsráðandi.Vísir/Hulda Margrét Einbeitingin í botni.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Það þarf víst að skrásetja allt.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi í miklu fjöri.Vísir/Hulda Margrét Menn fögnuðu sínu fólki.Vísir/Hulda Margrét Þessi ungi drengur fylgdist vel með því sem fram fór.Vísir/Hulda Margrét Það var hugur í Grindvíkingum í gær.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið fann sér ýmislegt að gera á meðan á leik stóð.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var mættur í Smárann og fór í viðtal á Stöð 2 Sport.Vísir/Hulda Margrét Það var bjart yfir Grindvíkingum í stúkunni í gær.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru einnig duglegir að hvetja sína menn til dáða.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru í stuði.Vísir/Hulda Margrét Þessir fögnuðu vel.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi lét vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Gulur og blár litur var allsráðandi í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Þessir strákar voru í miklu stuði.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti ásamt Hannesi S. Jónssyni framkvæmdastjóra KKÍ og Guðbjörgu Norðfjörð formanni.Vísir/Hulda Margrét Menn voru glaðir að leikjunum loknum.Vísir/Hulda Margrét King Kane fáni Grindavíkur var rifinn upp til heiðurs DeAndre Kane leikmanns liðsins.Vísir/Hulda Margrét Stemmningin í Smáranum var afar góð.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur létu vel í sér heyra á pöllunum.Vísir/Hulda Margrét Arnór Tristan Helgason hefur slegið í gegn síðustu vikur í liði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ólafsson er fyrirliði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ungir Grindvíkingar fagna með DeAndre Kane í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar tóku yfir Smárann í gær.Vísir/Hulda Margrét Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Kvennalið Grindavíkur mætti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna og vann öruggan þrjátíu stiga sigur 93-63. Karlaliðið fylgdi því eftir með öðrum góðum sigri en þeir lögðu Hamar 100-80 fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Gríðarleg stemmning var í Smáranum. Boðið var upp á fisk og franskar og þá var búið að setja upp stuðningsmannasvæði á Kópavogsvelli en Breiðablik var Grindavík innan handar með skipulagningu dagskrár. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét ljósmyndari Vísis tók í Smáranum í gær. Grindavíkurkonur hófu daginn á góðum sigri.Vísir/Hulda Margrét Hekla Eik Nökkvadóttir og Hulda Björk Ólafsdóttir fagna í leikslok en þær eru báðar uppaldir Grindvíkingar.Vísir/Hulda Margrét Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna var mættur í Smárann.Vísir/Hulda Margrét Ólöf Helga Pálsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir voru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds í gær.Vísir/Hulda Margrét Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og Eva Braslis ræða saman eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Helga Vala Helgadóttir fyrrum þingkona var mætt til að styðja Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Fólk var ánægt að geta hitt hvort annað í Smáranum í gær.Vísir/Hulda Margrét Hjörtun slógu fyrir Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Þessi var vel merktur í gulu og bláu.Vísir/Hulda Margrét Einbeitigin skein úr hverju andliti.Vísir/Hulda Margrét Guli og bláu liturinn var á mörgum andlitum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Rýnt í stöðu mála úr stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar gátu brosað í gær.Vísir/Hulda Margrét Gleðin var allsráðandi.Vísir/Hulda Margrét Einbeitingin í botni.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Það þarf víst að skrásetja allt.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi í miklu fjöri.Vísir/Hulda Margrét Menn fögnuðu sínu fólki.Vísir/Hulda Margrét Þessi ungi drengur fylgdist vel með því sem fram fór.Vísir/Hulda Margrét Það var hugur í Grindvíkingum í gær.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið fann sér ýmislegt að gera á meðan á leik stóð.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var mættur í Smárann og fór í viðtal á Stöð 2 Sport.Vísir/Hulda Margrét Það var bjart yfir Grindvíkingum í stúkunni í gær.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru einnig duglegir að hvetja sína menn til dáða.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru í stuði.Vísir/Hulda Margrét Þessir fögnuðu vel.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi lét vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Gulur og blár litur var allsráðandi í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Þessir strákar voru í miklu stuði.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti ásamt Hannesi S. Jónssyni framkvæmdastjóra KKÍ og Guðbjörgu Norðfjörð formanni.Vísir/Hulda Margrét Menn voru glaðir að leikjunum loknum.Vísir/Hulda Margrét King Kane fáni Grindavíkur var rifinn upp til heiðurs DeAndre Kane leikmanns liðsins.Vísir/Hulda Margrét Stemmningin í Smáranum var afar góð.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur létu vel í sér heyra á pöllunum.Vísir/Hulda Margrét Arnór Tristan Helgason hefur slegið í gegn síðustu vikur í liði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ólafsson er fyrirliði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ungir Grindvíkingar fagna með DeAndre Kane í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar tóku yfir Smárann í gær.Vísir/Hulda Margrét
Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira