Haaland dregur sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 10:31 Haaland gæti misst af leiknum gegn Liverpool. Vísir/Getty Erling Haaland hefur dregið sig úr norska landsliðshópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Færeyjum á fimmtudag. Erling Haaland þurfti að fara meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag. Strax spratt upp umræða um þátttöku hans í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi og áhyggjur City manna minnka eflaust ekki nú þegar tilkynnt hefur verið að Haaland hefur dregið sig úr norska hópnum fyrir leik Norðmanna gegn Skotlandi á morgun. Liðslæknir norska liðsins staðfesti eftir leikinn Færeyjum að Haaland hefði meiðst á ökkla en það er ekki í fyrsta sinn í vetur sem ökkli framherjans knáa er til vandræða. Erling Haaland will miss Norway's clash with Scotland due to his ankle injury.Team doctor confirms injury is not serious but he is in so much pain and somewhat restricted function that the Scotland game unfortunately comes a little too early . pic.twitter.com/jtmLNtjbZu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 18, 2023 Haaland verður nú í kapphlaupi við klukkuna við að ná leiknum gegn Liverpool eftir slétta viku. Meiðslin eru að sögn læknateymis norska liðsins ekki alvarleg en Haaland verður án efa skoðaður ítarlega af læknum Manchester City við heimkomuna. City er í talsverðum meiðslavandræðum og gætu verið án fleiri leikmanna gegn Liverpool. Mateo Kovacic meiddist í leik með króatíska landsliðinu og þá er Kevin De Bruyne ekki enn kominn til baka vegna meiðslanna sem hann varð fyrir snemma á tímabilinu. John Stones fór meiddur af velli í leik með City á dögunum og þá eru Matheus Nunes, Rodri og Nathan Aké einnig tæpir. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Erling Haaland þurfti að fara meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag. Strax spratt upp umræða um þátttöku hans í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi og áhyggjur City manna minnka eflaust ekki nú þegar tilkynnt hefur verið að Haaland hefur dregið sig úr norska hópnum fyrir leik Norðmanna gegn Skotlandi á morgun. Liðslæknir norska liðsins staðfesti eftir leikinn Færeyjum að Haaland hefði meiðst á ökkla en það er ekki í fyrsta sinn í vetur sem ökkli framherjans knáa er til vandræða. Erling Haaland will miss Norway's clash with Scotland due to his ankle injury.Team doctor confirms injury is not serious but he is in so much pain and somewhat restricted function that the Scotland game unfortunately comes a little too early . pic.twitter.com/jtmLNtjbZu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 18, 2023 Haaland verður nú í kapphlaupi við klukkuna við að ná leiknum gegn Liverpool eftir slétta viku. Meiðslin eru að sögn læknateymis norska liðsins ekki alvarleg en Haaland verður án efa skoðaður ítarlega af læknum Manchester City við heimkomuna. City er í talsverðum meiðslavandræðum og gætu verið án fleiri leikmanna gegn Liverpool. Mateo Kovacic meiddist í leik með króatíska landsliðinu og þá er Kevin De Bruyne ekki enn kominn til baka vegna meiðslanna sem hann varð fyrir snemma á tímabilinu. John Stones fór meiddur af velli í leik með City á dögunum og þá eru Matheus Nunes, Rodri og Nathan Aké einnig tæpir.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira