BLAST-undankeppnin í beinni: Átta liða úrslit klárast í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 19:16 Tvær viðureignir eru framundan í kvöld. Rafíþróttasamband Íslands Undankeppni BLAST heldur áfram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í kvöld en FH-ingar mæta Young Prodigies kl. 20:00 og Ármann mæta Þór kl. 20:30. Báðar eru viðureignirnar BO3 þar sem lið þurfa tvo leikjasigra til að sigra viðureignina. Liðin sem sigra í kvöld tryggja sig svo áfram í undanúrslit og mæta þar NOCCO Dusty og Saga Esports. Undanúrslitin verða svo á sunnudaginn 19. nóvember og úrslitaleikurinn sama kvöld. Fylgjast má með viðureign FH og Young Prodigies kl. 20:00 í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti
Liðin sem sigra í kvöld tryggja sig svo áfram í undanúrslit og mæta þar NOCCO Dusty og Saga Esports. Undanúrslitin verða svo á sunnudaginn 19. nóvember og úrslitaleikurinn sama kvöld. Fylgjast má með viðureign FH og Young Prodigies kl. 20:00 í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti