Þjálfarinn sem vildi ekki nota Svövu valinn þjálfari ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 13:32 Juan Carlos Amoros hvetur sínar konur í NJ/NY Gotham FC áfram eftir einn af mörgum sigrum liðsins á tímabilinu. Getty/Ira L. Black Juan Amoros var valinn besti þjálfari tímabilsins í bandarísku NWSL kvennadeildinni í fótbolta en hann hefur náð sögulegum árangri með NJ/NY Gotham FC á sínu fyrsta tímabili. Gotham endaði í tólfta og síðasta sæti á tímabilinu fyrir komu Amoros en hann er nú búinn að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn um meistaratitilinn. Immediate impact.@gothamfc Head Coach Juan Carlos Amorós is the 2023 NWSL Coach of the Year!— National Women s Soccer League (@NWSL) November 7, 2023 Gotham var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina en hefur slegið út bæði North Carolina Courage og Portland Thorns í leið í úrslitaleikinn á móti OL Reign. Amoros vildi hins vegar ekki nota okkar konu á þessu tímabili. Hann setti Svövu Rós Guðmundsdóttur í frystikistuna snemma á leiktíðinni. Íslenska landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í janúar 2023. Hún fékk aftur á móti aðeins að koma inn á í fimm leikjum og spila bara 151 mínútu hjá Amoros. Svava spilaði einn hálfleik í fyrstu tveimur leikjunum en hún kom bara við sögu í þremur leikjum eftir það. Svava endaði á því að fara á láni til portúgalska félagsins Benfica þar sem hún varð síðan svo óheppin að meiðst á mjöðm. Coaching highlights reel you said?Roll the tape! pic.twitter.com/Px8cjkqnqA— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 7, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Gotham endaði í tólfta og síðasta sæti á tímabilinu fyrir komu Amoros en hann er nú búinn að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn um meistaratitilinn. Immediate impact.@gothamfc Head Coach Juan Carlos Amorós is the 2023 NWSL Coach of the Year!— National Women s Soccer League (@NWSL) November 7, 2023 Gotham var síðasta liðið inn í úrslitakeppnina en hefur slegið út bæði North Carolina Courage og Portland Thorns í leið í úrslitaleikinn á móti OL Reign. Amoros vildi hins vegar ekki nota okkar konu á þessu tímabili. Hann setti Svövu Rós Guðmundsdóttur í frystikistuna snemma á leiktíðinni. Íslenska landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í janúar 2023. Hún fékk aftur á móti aðeins að koma inn á í fimm leikjum og spila bara 151 mínútu hjá Amoros. Svava spilaði einn hálfleik í fyrstu tveimur leikjunum en hún kom bara við sögu í þremur leikjum eftir það. Svava endaði á því að fara á láni til portúgalska félagsins Benfica þar sem hún varð síðan svo óheppin að meiðst á mjöðm. Coaching highlights reel you said?Roll the tape! pic.twitter.com/Px8cjkqnqA— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 7, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira