Átta barna móðir með heilaæxli safnar fyrir aðgerð Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. nóvember 2023 13:30 Fjölskylda Lisu skipa tíu manns. Þar á meðal þrjú sett af tvíburum. Elft hefur verið til söfnunar til styrktar átta barna móður sem glímir við miklar aukaverkanir heilaæxlis og á fyrir höndum heilaaðgerð á þriðjudag. Hún segist jákvæð en um leið kvíðin. Lisa Kepnar Eliasson greindist með æxli í litlaheila fyrir þremur árum eftir að hafa glímt við svæsin mígrenisköst lengi. Í júní var kenni gert kunnugt að æxlið, sem ekki hafði verið greint sem illkynja, væri að stækka óeðlilega hratt. Á þriðjudaginn fer Lisa í opna heilaaðgerð þar sem æxlið verður tekið og gengið úr skugga um hvort það sé illkynja. Í samtali við Vísi segist hún jákvæð en mjög kvíðin fyrir aðgerðinni. „Mér er illt í öllum líkamanum af kvíða. Ég reyni bara að vera jákvæð og það er búið að láta mig vita af öllu sem gæti gerst,“ segir Lisa. „En ég er mjög hrædd við þetta allt.“ Mikill kostnaður Lisa og Magnús eiginmaður hennar eiga saman átta börn á aldrinum fjögurra til átján ára, þar af þrjú sett af tvíburum. Fjölskyldan er búsett á Vopnafirði. Eins og gefur að skilja taka börnin ástandinu misvel, en á meðan hún undirbýr sig fyrir aðgerðina hefur þeim verið komið fyrir hjá ættingjum, sem að sögn Lisu reynist þeim erfitt. Lisa kann Magnúsi miklar þakkir fyrir stuðninginn. „Hann er huggunin mín,“ segir hún. Heilaaðgerðin, sem kom til með skömmum fyrirvara, er kostnaðarsöm. „Maðurinn minn getur tekið sér frí úr vinnu en hann fær það ekki launað,“ segir Lisa. Vinkona hennar hefur eflt til fjáröflunar til að létta undir kostnaðinn. Hægt er að styrkja söfnunina og nálgast bankaupplýsingar hennar á Gofundme. Heilbrigðismál Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira
Lisa Kepnar Eliasson greindist með æxli í litlaheila fyrir þremur árum eftir að hafa glímt við svæsin mígrenisköst lengi. Í júní var kenni gert kunnugt að æxlið, sem ekki hafði verið greint sem illkynja, væri að stækka óeðlilega hratt. Á þriðjudaginn fer Lisa í opna heilaaðgerð þar sem æxlið verður tekið og gengið úr skugga um hvort það sé illkynja. Í samtali við Vísi segist hún jákvæð en mjög kvíðin fyrir aðgerðinni. „Mér er illt í öllum líkamanum af kvíða. Ég reyni bara að vera jákvæð og það er búið að láta mig vita af öllu sem gæti gerst,“ segir Lisa. „En ég er mjög hrædd við þetta allt.“ Mikill kostnaður Lisa og Magnús eiginmaður hennar eiga saman átta börn á aldrinum fjögurra til átján ára, þar af þrjú sett af tvíburum. Fjölskyldan er búsett á Vopnafirði. Eins og gefur að skilja taka börnin ástandinu misvel, en á meðan hún undirbýr sig fyrir aðgerðina hefur þeim verið komið fyrir hjá ættingjum, sem að sögn Lisu reynist þeim erfitt. Lisa kann Magnúsi miklar þakkir fyrir stuðninginn. „Hann er huggunin mín,“ segir hún. Heilaaðgerðin, sem kom til með skömmum fyrirvara, er kostnaðarsöm. „Maðurinn minn getur tekið sér frí úr vinnu en hann fær það ekki launað,“ segir Lisa. Vinkona hennar hefur eflt til fjáröflunar til að létta undir kostnaðinn. Hægt er að styrkja söfnunina og nálgast bankaupplýsingar hennar á Gofundme.
Heilbrigðismál Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Sjá meira