Dagskráin í dag: FA-bikarinn, Serie A, Formúlan, NBA, NHL, golf og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. nóvember 2023 06:00 Joel Embiid verður í eldlínunni í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Tim Nwachukwu/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á tólf beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag og því ætti enginn að láta sér leiðast í sófanum þennan laugardaginn. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og í dag verða þrír leikir í beinni útsendingu í Serie A. Salernitana tekur á móti Ítalíumeisturum Napoli klukkan 13:50 og klukkan 16:50 er svo komið að viðureign Atalanta og Inter. Að lokum hefst bein útsending frá viðureign AC Milan og Udinese klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 3 Bristol Rovers tekur á móti Whitby í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum, klukkan 14:50 áður en Philadelphia 76ers og Phoenix Suns eigast við í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 17:00. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17:35 hefst bein útsending frá viðureign Bromley og Blackpool í FA-bikarnum og klukkan 03:00 eftir miðnætti heldur TOTO Japan Classic á LPGA-mótaröðinni í golfi áfram. Stöð 2 eSport RLÍS deildin í Rocket League heldur áfram á Stöð 2 eSport frá klukkan 15:45. Vodafone Sport Brasilíska sprettkeppnin í Formúlu 1 fer fram í dag, en klukkan 13:55 hefst bein útsending frá tímatökunum fyrir sprettkeppnina. Sprettkeppnin sjálf hefst svo klukkan 18:25. Þá verða tveir leikir í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá þegar Red Wings tekur á móti Bruins klukkan 23:05 og Sharks og Penguins eigast við klukkan 02:05 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn á heima á Stöð 2 Sport 2 og í dag verða þrír leikir í beinni útsendingu í Serie A. Salernitana tekur á móti Ítalíumeisturum Napoli klukkan 13:50 og klukkan 16:50 er svo komið að viðureign Atalanta og Inter. Að lokum hefst bein útsending frá viðureign AC Milan og Udinese klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 3 Bristol Rovers tekur á móti Whitby í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum, klukkan 14:50 áður en Philadelphia 76ers og Phoenix Suns eigast við í NBA-deildinni í körfubolta klukkan 17:00. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17:35 hefst bein útsending frá viðureign Bromley og Blackpool í FA-bikarnum og klukkan 03:00 eftir miðnætti heldur TOTO Japan Classic á LPGA-mótaröðinni í golfi áfram. Stöð 2 eSport RLÍS deildin í Rocket League heldur áfram á Stöð 2 eSport frá klukkan 15:45. Vodafone Sport Brasilíska sprettkeppnin í Formúlu 1 fer fram í dag, en klukkan 13:55 hefst bein útsending frá tímatökunum fyrir sprettkeppnina. Sprettkeppnin sjálf hefst svo klukkan 18:25. Þá verða tveir leikir í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá þegar Red Wings tekur á móti Bruins klukkan 23:05 og Sharks og Penguins eigast við klukkan 02:05 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Sjá meira