Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 17:01 Leikmenn Texas Rangers fagna sigri í lokaleiknum á móti Arizona Diamondbacks. AP/Gregory Bull Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Með þessu varð líka ljóst að nú er bara eitt Texas félag eftir úr stóru atvinnumannadeildunum sem á eftir að vinna titil í sinni deild. A moment 52 seasons in the making. #WentAndTookIt pic.twitter.com/UnBLCknUpw— Texas Rangers (@Rangers) November 2, 2023 Eina Texas félagið án titils er nú Houston Texans í ameríska fótboltanum. Þarna erum við að tala um karlalið í ameríska fótboltanum (NFL), hafnaboltanum (MLB), körfuboltanum (NBA) og íshokkíinu (NHL). Texans kom inn í NFL deildina árið 2002 og hefur hvorki komist í Super Bowl né spilað til úrslita í Ameríkudeildinni. Liðið hefur unnið riðil sinn sex sinnum síðast árið 2019. Texas menn hafa því ekki komist nálægt því að vinna titil. Dallas Cowboys hefur unnið fimm NFL titla en þó engan síðan 1995. San Antonio Spurs hefur unnið NBA titilinn fimm sinnum en þó engan síðan 2014. Houston Rockets vann NBA titilinn tvö ár í röð frá 1994 til 1995. Dallas Mavericks vann NBA titilinn árið 2011. Íshokkófélagið Dallas Stars vann Stanley bikarinn 1999. Hafnarboltafélagið Houston Astros vann MLB-deildina tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2022. Texas Rangers flutti til Texas árið 1972 og hafði ekki komist í lokaúrslitin siðan að félagið tapaði tvö ár í röð frá 2010 til 2011. Liðið hafði enn fremur ekki unnið einvígi í úrslitakeppni í tólf ár fyrir úrslitakeppnina í ár. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) NFL Hafnabolti NBA Íshokkí Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Sjá meira
Með þessu varð líka ljóst að nú er bara eitt Texas félag eftir úr stóru atvinnumannadeildunum sem á eftir að vinna titil í sinni deild. A moment 52 seasons in the making. #WentAndTookIt pic.twitter.com/UnBLCknUpw— Texas Rangers (@Rangers) November 2, 2023 Eina Texas félagið án titils er nú Houston Texans í ameríska fótboltanum. Þarna erum við að tala um karlalið í ameríska fótboltanum (NFL), hafnaboltanum (MLB), körfuboltanum (NBA) og íshokkíinu (NHL). Texans kom inn í NFL deildina árið 2002 og hefur hvorki komist í Super Bowl né spilað til úrslita í Ameríkudeildinni. Liðið hefur unnið riðil sinn sex sinnum síðast árið 2019. Texas menn hafa því ekki komist nálægt því að vinna titil. Dallas Cowboys hefur unnið fimm NFL titla en þó engan síðan 1995. San Antonio Spurs hefur unnið NBA titilinn fimm sinnum en þó engan síðan 2014. Houston Rockets vann NBA titilinn tvö ár í röð frá 1994 til 1995. Dallas Mavericks vann NBA titilinn árið 2011. Íshokkófélagið Dallas Stars vann Stanley bikarinn 1999. Hafnarboltafélagið Houston Astros vann MLB-deildina tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2022. Texas Rangers flutti til Texas árið 1972 og hafði ekki komist í lokaúrslitin siðan að félagið tapaði tvö ár í röð frá 2010 til 2011. Liðið hafði enn fremur ekki unnið einvígi í úrslitakeppni í tólf ár fyrir úrslitakeppnina í ár. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
NFL Hafnabolti NBA Íshokkí Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Sjá meira