Icelandair frumsýnir nýjan einkennisfatnað Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 20:50 Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í dag. Icelandair Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í dag. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Fólk getur valið hvernig það klæðist óháð kyni. „Starfsfólk hefur nú mun meira val, hvort það vill klæðast pilsi eða buxum, skyrtu eða rúllukragapeysu, hælum eða flatbotna, með klút, slaufu eða bindi. Þannig er stefnan að fólk hafi meira svigrúm til að tjá sinn persónuleika með fatnaðinum,“ segir í tilkynningu félagsins. Áhöfn sem fór í heimsferð í lok október klæddist nýja einkennisfatnaðinum í ferðinni og varþví aðeins á undan frumsýningunni.Icelandair Þá voru kynntar til sögunnar úlpur frá 66 norður og nýjar slæður, bindi og slaufur sem er afrakstur hönnunarsamkeppni sem haldin var í samstarfi við Listaháskóla Íslands. Icelandair Icelandair Fylgja breytingum samfélagsins Fimmtán ár eru liðin frá því að fráfarandi einkennisfatnaður var kynntur til sögunnar, árið 2008. „En á þessum fimmtán árum hefur margt breyst, félagið hefur sameinað innanlands- og millilandaflugið, starfsfólki hefur fjölgað mjög og breyting hefur orðið í samfélaginu,“ segir í tilkynningunni Í dag eru 2300 manns sem klæðast fatnaðinum við störf sín hjá Icelandair og eru störfin fjölbreytt. Flugfreyjur og -þjónar, flugmenn, starfsfólk Saga Lounge, fólk sem sinnir innritun á byrðingu á flugvöllum, og enn fjölbreyttari störfum á flugvöllum á landsbyggðinni. Icelandair Icelandair Icelandair Fatnaðurinn þarf því að bjóða upp á fjölbreyttan og þægilegan fatnað fyrir öll kyn, fjölbreyttar líkamsgerðir, mismunandi veður ásamt því að uppfylla öryggiskröfur. Enn fremur segir í tilkynningunni að félagið hélt vinnustofur og lagði fram kannanir fyrir starfsfólk: „Úr þeirri vinnu komu mjög góðar upplýsingar og þemu sem unnið var eftir. Því næst var unnið úr hugmyndunum sem bárust og settur saman faghópur fólks sem starfar innan raða Icelandair en hefur einnig bakgrunn eða menntun í fatahönnun og textíl. Þannig var fatnaðurinn mótaður af fólkinu sem notar hann á hverjum degi.“ Icelandair Icelandair Icelandair Gamli einkennisfatnaðurinn fær nýtt líf Olino, framleiðandi fatnaðarins leggur mikla áherslu á sjálfbærni og eru fötin framleidd í Evrópu. Gamli fatnaðurinn mun fá framhaldslíf og liggja á borðinu mjög spennandi hugmyndir sem verða kynntar síðar. Icelandair Icelandair Fréttir af flugi Tíska og hönnun Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
„Starfsfólk hefur nú mun meira val, hvort það vill klæðast pilsi eða buxum, skyrtu eða rúllukragapeysu, hælum eða flatbotna, með klút, slaufu eða bindi. Þannig er stefnan að fólk hafi meira svigrúm til að tjá sinn persónuleika með fatnaðinum,“ segir í tilkynningu félagsins. Áhöfn sem fór í heimsferð í lok október klæddist nýja einkennisfatnaðinum í ferðinni og varþví aðeins á undan frumsýningunni.Icelandair Þá voru kynntar til sögunnar úlpur frá 66 norður og nýjar slæður, bindi og slaufur sem er afrakstur hönnunarsamkeppni sem haldin var í samstarfi við Listaháskóla Íslands. Icelandair Icelandair Fylgja breytingum samfélagsins Fimmtán ár eru liðin frá því að fráfarandi einkennisfatnaður var kynntur til sögunnar, árið 2008. „En á þessum fimmtán árum hefur margt breyst, félagið hefur sameinað innanlands- og millilandaflugið, starfsfólki hefur fjölgað mjög og breyting hefur orðið í samfélaginu,“ segir í tilkynningunni Í dag eru 2300 manns sem klæðast fatnaðinum við störf sín hjá Icelandair og eru störfin fjölbreytt. Flugfreyjur og -þjónar, flugmenn, starfsfólk Saga Lounge, fólk sem sinnir innritun á byrðingu á flugvöllum, og enn fjölbreyttari störfum á flugvöllum á landsbyggðinni. Icelandair Icelandair Icelandair Fatnaðurinn þarf því að bjóða upp á fjölbreyttan og þægilegan fatnað fyrir öll kyn, fjölbreyttar líkamsgerðir, mismunandi veður ásamt því að uppfylla öryggiskröfur. Enn fremur segir í tilkynningunni að félagið hélt vinnustofur og lagði fram kannanir fyrir starfsfólk: „Úr þeirri vinnu komu mjög góðar upplýsingar og þemu sem unnið var eftir. Því næst var unnið úr hugmyndunum sem bárust og settur saman faghópur fólks sem starfar innan raða Icelandair en hefur einnig bakgrunn eða menntun í fatahönnun og textíl. Þannig var fatnaðurinn mótaður af fólkinu sem notar hann á hverjum degi.“ Icelandair Icelandair Icelandair Gamli einkennisfatnaðurinn fær nýtt líf Olino, framleiðandi fatnaðarins leggur mikla áherslu á sjálfbærni og eru fötin framleidd í Evrópu. Gamli fatnaðurinn mun fá framhaldslíf og liggja á borðinu mjög spennandi hugmyndir sem verða kynntar síðar. Icelandair
Icelandair Fréttir af flugi Tíska og hönnun Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira