Hafa ekki skorað á móti Þýskalandi á íslenskri grundu í 37 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 15:01 Sara Björk Gunnarsdottir í leik á móti þýska landsliðinu á Laugardalsvellinum í september fyrir fimm árum síðan. Getty/Brynjar Þýskum landsliðskonum hefur gengið afar vel í heimsóknum sínum til Íslands í gegnum tíðina. Ekki aðeins hafa þær unnið alla leikina heldur hefur íslenska liðinu ekki tekist heldur að skora. Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir í kvöld Þýskalandi í síðasta heimaleik sínum í Þjóðadeild kvenna. Fyrri leikurinn tapaðist 4-0 út í Þýskalandi í leik sem íslensku stelpurnar komust lítið áleiðis. Það hefur einni verið raunin í fimm heimsóknum þýska kvennalandsliðsins til Íslands. Eini sigur Íslands á Þýskalandi hjá A-landsliðum kvenna kom í Þýskalandi í október 2017 þegar íslensku stelpurnar unnu eftirminnilegan 3-2 sigur. Þjóðverjar hafa unnið alla hina sextán leiki þjóðanna og markalatan í þeim er 62-3 þeim í vil. Það sem vekur þó sérstaklega athygli er gengið gegn þeim þýsku á heimavelli. Þjóðverjar hafa unnið alla leikina og skorað í þeim 21 mark gegn aðeins einu. Það eru núna liðin 37 ár og rúmir þrír mánuðir síðan íslenska kvennalandsliðið skoraði þetta eina mark sitt á móti Þýskalandi á íslenskri grundu. Markið skoraði Katrín María Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvelli 27. júlí 1996. Markið kom á 87. mínútu. Síðan þá hafa íslensku stelpurnar spilað fjóra heila leiki á móti Þýskalandi og fengið á sig sextán mörk í röð án þess að svara fyrir sig. Nú eru liðnar 363 mínútur síðan Ísland skoraði á móti Þýskalandi á Íslandi. Þrír af þessum leikjum fóru fram á Laugardalsvellinum og á sjálfum þjóðarleikvanginum er markatalan 10-0 Þýskalandi í vil. Leikir Íslands og Þýskalands á Íslandi: September 2018: Þýskaland vann 2-0 Ágúst 2000: Þýskaland vann 6-0 September 1996: Þýskaland vann 3-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 4-1 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir í kvöld Þýskalandi í síðasta heimaleik sínum í Þjóðadeild kvenna. Fyrri leikurinn tapaðist 4-0 út í Þýskalandi í leik sem íslensku stelpurnar komust lítið áleiðis. Það hefur einni verið raunin í fimm heimsóknum þýska kvennalandsliðsins til Íslands. Eini sigur Íslands á Þýskalandi hjá A-landsliðum kvenna kom í Þýskalandi í október 2017 þegar íslensku stelpurnar unnu eftirminnilegan 3-2 sigur. Þjóðverjar hafa unnið alla hina sextán leiki þjóðanna og markalatan í þeim er 62-3 þeim í vil. Það sem vekur þó sérstaklega athygli er gengið gegn þeim þýsku á heimavelli. Þjóðverjar hafa unnið alla leikina og skorað í þeim 21 mark gegn aðeins einu. Það eru núna liðin 37 ár og rúmir þrír mánuðir síðan íslenska kvennalandsliðið skoraði þetta eina mark sitt á móti Þýskalandi á íslenskri grundu. Markið skoraði Katrín María Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvelli 27. júlí 1996. Markið kom á 87. mínútu. Síðan þá hafa íslensku stelpurnar spilað fjóra heila leiki á móti Þýskalandi og fengið á sig sextán mörk í röð án þess að svara fyrir sig. Nú eru liðnar 363 mínútur síðan Ísland skoraði á móti Þýskalandi á Íslandi. Þrír af þessum leikjum fóru fram á Laugardalsvellinum og á sjálfum þjóðarleikvanginum er markatalan 10-0 Þýskalandi í vil. Leikir Íslands og Þýskalands á Íslandi: September 2018: Þýskaland vann 2-0 Ágúst 2000: Þýskaland vann 6-0 September 1996: Þýskaland vann 3-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 4-1
Leikir Íslands og Þýskalands á Íslandi: September 2018: Þýskaland vann 2-0 Ágúst 2000: Þýskaland vann 6-0 September 1996: Þýskaland vann 3-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 4-1
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira