Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 07:31 Bruno Fernandes er lykilmaður Manchester United en þótt að félagið sé að búa til mikinn pening þá er kostnaðurinn við að reka það enn meiri. Getty/Michael Regan Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. Heildartekjur United á síðasta ári voru 648,4 milljónir punda eða 110 milljarðar íslenskra króna. Record annual revenue for English club of £648.4m Net loss up 23.8% from £34m to £42.1m Total debt (not including money owed on transfer deals) is £613.3m Kaveh Solhekol breaks down Manchester United's financial results for the fiscal year pic.twitter.com/LCbHxfwm2a— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 26, 2023 Þessar góður rekstrartölur eru gerðar opinberar á sama tíma og breski milljarðamæringurinn Sir Jim Ratcliffe er nálægt því að kaupa 25 prósent hlut í félaginu af Glazer fjölskyldunni. Tekjur United hækka um ellefu prósent á milli ára og það þrátt fyrir að félagið hafi verið í Evrópudeildinni. Félagið skilaði engu á síður 42 milljón punda tapi. Það gera rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Launaútgjöld félagsins lækkuðu þó um 52,8 milljónir punda og voru því 331,4 milljónir punda eða 56,4 milljarðar króna. Einn af launaháu leikmönnunum sem yfirgáfu félagið var Cristiano Ronaldo. Samkvæmt úttektinni þá fengu Glazer fjölskyldan og aðrir hluthafar ekki greiddan neinn arf úr félaginu á þessu fjárhagsári. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem þeir fá ekkert. Langtímaskuldir félagsins eru 538,2 milljónir punda eða 91,7 milljarður króna. Hér fyrir neðan er farið yfir stöðu fjármála hjá United. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vBtZnU4E8OU">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
Heildartekjur United á síðasta ári voru 648,4 milljónir punda eða 110 milljarðar íslenskra króna. Record annual revenue for English club of £648.4m Net loss up 23.8% from £34m to £42.1m Total debt (not including money owed on transfer deals) is £613.3m Kaveh Solhekol breaks down Manchester United's financial results for the fiscal year pic.twitter.com/LCbHxfwm2a— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 26, 2023 Þessar góður rekstrartölur eru gerðar opinberar á sama tíma og breski milljarðamæringurinn Sir Jim Ratcliffe er nálægt því að kaupa 25 prósent hlut í félaginu af Glazer fjölskyldunni. Tekjur United hækka um ellefu prósent á milli ára og það þrátt fyrir að félagið hafi verið í Evrópudeildinni. Félagið skilaði engu á síður 42 milljón punda tapi. Það gera rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Launaútgjöld félagsins lækkuðu þó um 52,8 milljónir punda og voru því 331,4 milljónir punda eða 56,4 milljarðar króna. Einn af launaháu leikmönnunum sem yfirgáfu félagið var Cristiano Ronaldo. Samkvæmt úttektinni þá fengu Glazer fjölskyldan og aðrir hluthafar ekki greiddan neinn arf úr félaginu á þessu fjárhagsári. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem þeir fá ekkert. Langtímaskuldir félagsins eru 538,2 milljónir punda eða 91,7 milljarður króna. Hér fyrir neðan er farið yfir stöðu fjármála hjá United. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vBtZnU4E8OU">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira