Tim Burton og Matrix-stjarnan Monica Bellucci nýtt par Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. október 2023 21:38 Belucci, 59 ára, og Burton, 65 ára, glæsileg á rauða dreglinum. AP Kvikmyndagerðarmaðurinn Tim Burton og ítalska stórleikkonan Monoca Bellucci eru eitt nýjasta par Hollywood. Parið mætti saman á frumsýningu ítölsku bíómyndarinnar Diabolik Chi Sei?, þar sem Bellucci fer með eitt aðalhlutverka, á kvikmyndahátíðinni í Róm á dögunum. Sextán ár eru frá fyrstu kynnum Burton og Bellucci en erlendir slúðurmiðlar herma að þau hafi farið að stinga saman nefjum eftir Lumiére Film Festival í Lyon í október. Samband þeirra hafi þó ekki verið opinberað fyrr en í sumar, þegar franskir miðlar greindu frá því. Bæði eiga þau farsælan feril að baki en Burton hefur leikstýrt og framleitt tugi kvikmynda og sjónvarpsþátta, þar á meðal Edward Scissorhands, Beetlejuice og síðast Wednesday, sem nutu gríðarlegra vinsælda á streymisveitunni Netflix. Þá er Bellucci einna þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Matrix Revolutions, The Matrix Reloaded og Malena. Saman vinna þau nú að kvikmyndinni Beetlejuice 2, sem Burton leikstýrir. Bellucci fer þar með hlutverk eiginkonu titilpersónunnar Beetlejuice. Hollywood Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. 25. mars 2022 16:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Parið mætti saman á frumsýningu ítölsku bíómyndarinnar Diabolik Chi Sei?, þar sem Bellucci fer með eitt aðalhlutverka, á kvikmyndahátíðinni í Róm á dögunum. Sextán ár eru frá fyrstu kynnum Burton og Bellucci en erlendir slúðurmiðlar herma að þau hafi farið að stinga saman nefjum eftir Lumiére Film Festival í Lyon í október. Samband þeirra hafi þó ekki verið opinberað fyrr en í sumar, þegar franskir miðlar greindu frá því. Bæði eiga þau farsælan feril að baki en Burton hefur leikstýrt og framleitt tugi kvikmynda og sjónvarpsþátta, þar á meðal Edward Scissorhands, Beetlejuice og síðast Wednesday, sem nutu gríðarlegra vinsælda á streymisveitunni Netflix. Þá er Bellucci einna þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Matrix Revolutions, The Matrix Reloaded og Malena. Saman vinna þau nú að kvikmyndinni Beetlejuice 2, sem Burton leikstýrir. Bellucci fer þar með hlutverk eiginkonu titilpersónunnar Beetlejuice.
Hollywood Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. 25. mars 2022 16:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. 25. mars 2022 16:30