Liverpool enn og aftur fyrst á dagskrá eftir landsleikjahlé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 11:30 Mohamed Salah og félagar í Liverpool þurfa langoftast allra að spila hádegisleik eftir landsleikjahlé. Getty/Joe Prior Enn eitt landsleikjahléið er að klárast og það þýðir oftast bara eitt. Enska úrvalsdeildin byrjar aftur í hádeginu á laugardaginn með Liverpool-leik. Liverpool þykir mikið á sér brotið þegar kemur að uppröðun leikja efir landsleikjahlé undanfarin ár. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með nágrannaslag Liverpool og Everton í hádeginu. Þar með ekki öll sagan sögð því eftir næsta landsleikjahlé þarf Liverpool líka að undirbúa sig fyrir hádegisleik á laugardegi en nú á móti Englandsmeisturum Manchester City. Leikur Manchester City og Liverpool var fyrst settur á klukkan 17.30 þennan sama laugardag en var síðan færður fram til 12.30. Þar má kenna um Manchester lögreglunni sem vildi alls ekki að leikurinn færi fram um kvöldið. Þessir tveir leikir verða þrettándi og fjórtándi leikur Liverpool í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé síðan að Jürgen Klopp tók við. Níu þeirra hafa verið á útivelli. The Athletic tók saman þessa tölfræði frá árinu 2016 og má sjá muninn á liðunum hér fyrir neðan. Eftir leikinn á móti Everton hefur Liverpool spilað átta fleiri slíka leiki heldur en næstu lið sem eru Chelsea, Manchester City og Tottenham. Liverpool er með margra landsliðsmenn og vanalega marga sem eru að spila leiki í Suður Ameríku sem þýðir enn lengri ferðalög. Þessir leikmenn fá því ekki langan tíma til að jafna sig eftir landsliðsgluggann og taka oft takmarkaðan þátt í fyrsta leik eftir þá. View this post on Instagram A post shared by PREMIER LEAGUE AND CHAMPIONSHIP HUB (@44teams) Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira
Liverpool þykir mikið á sér brotið þegar kemur að uppröðun leikja efir landsleikjahlé undanfarin ár. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með nágrannaslag Liverpool og Everton í hádeginu. Þar með ekki öll sagan sögð því eftir næsta landsleikjahlé þarf Liverpool líka að undirbúa sig fyrir hádegisleik á laugardegi en nú á móti Englandsmeisturum Manchester City. Leikur Manchester City og Liverpool var fyrst settur á klukkan 17.30 þennan sama laugardag en var síðan færður fram til 12.30. Þar má kenna um Manchester lögreglunni sem vildi alls ekki að leikurinn færi fram um kvöldið. Þessir tveir leikir verða þrettándi og fjórtándi leikur Liverpool í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé síðan að Jürgen Klopp tók við. Níu þeirra hafa verið á útivelli. The Athletic tók saman þessa tölfræði frá árinu 2016 og má sjá muninn á liðunum hér fyrir neðan. Eftir leikinn á móti Everton hefur Liverpool spilað átta fleiri slíka leiki heldur en næstu lið sem eru Chelsea, Manchester City og Tottenham. Liverpool er með margra landsliðsmenn og vanalega marga sem eru að spila leiki í Suður Ameríku sem þýðir enn lengri ferðalög. Þessir leikmenn fá því ekki langan tíma til að jafna sig eftir landsliðsgluggann og taka oft takmarkaðan þátt í fyrsta leik eftir þá. View this post on Instagram A post shared by PREMIER LEAGUE AND CHAMPIONSHIP HUB (@44teams)
Enski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira