Alfreð: Andstæðingurinn var ekki mættur til þess að spila fótbolta Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2023 21:48 Alfreð Finnbogason skoraði eitt mark í kvöld Vísir/Hulda Margrét Ísland vann sannfærandi 4-0 sigur gegn Liechtenstein. Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, skoraði eitt mark og var ánægður með sigurinn. „Það var smá húllumhæ þar sem Gylfi [Þór Sigurðsson] náði að koma til baka og skora tvö mörk. Þetta eru skrítnir leikir þegar að mótherjinn er ekki kominn til þess að spila fótbolta. Við gerðum það sem búist var við af okkur og fengum þrjú stig og erum sáttir,“ sagði Alfreð Finnbogason ánægður með sigurinn. Alfreð var spurður út í stöðuna á liðinu og ungu landsliðsmennina. „Mér finnst hún á mjög fínum stað. Við erum að fá eldri leikmenn til baka og það er meira jafnvægi á reynslu og ungum heldur en fyrir 2-3 árum þar sem ungu strákunum var hent strax í djúpu laugina.“ „Ég held að við séum að fá kjarna í kringum þá og það er þjálfarans að búa til réttu blönduna. Mér finnst við vera með miklu meiri breidd núna og mér líst gríðarlega vel á framhaldið.“ Klippa: Alfreð Finnboga eftir leik Alfreð hélt áfram að tala um ungu landsliðsmennina og hlakkar til framhaldsins „Þeir eru léttari og liprari. Við vorum með góða fótboltamenn upp á okkar besta en vorum líka með góða blöndu af leikmönnum sem gerðu allt til þess að vinna. Við vorum með hávaxið lið á þeim tíma en núna erum við með öðruvísi leikmenn og spilum öðruvísi. Ég er mjög spenntur fyrir blöndunni í liðinu og að fá að vera í hlutverki í þessu liði er mjög spennandi,“ sagði Alfreð Finnbogason að lokum. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Sjá meira
„Það var smá húllumhæ þar sem Gylfi [Þór Sigurðsson] náði að koma til baka og skora tvö mörk. Þetta eru skrítnir leikir þegar að mótherjinn er ekki kominn til þess að spila fótbolta. Við gerðum það sem búist var við af okkur og fengum þrjú stig og erum sáttir,“ sagði Alfreð Finnbogason ánægður með sigurinn. Alfreð var spurður út í stöðuna á liðinu og ungu landsliðsmennina. „Mér finnst hún á mjög fínum stað. Við erum að fá eldri leikmenn til baka og það er meira jafnvægi á reynslu og ungum heldur en fyrir 2-3 árum þar sem ungu strákunum var hent strax í djúpu laugina.“ „Ég held að við séum að fá kjarna í kringum þá og það er þjálfarans að búa til réttu blönduna. Mér finnst við vera með miklu meiri breidd núna og mér líst gríðarlega vel á framhaldið.“ Klippa: Alfreð Finnboga eftir leik Alfreð hélt áfram að tala um ungu landsliðsmennina og hlakkar til framhaldsins „Þeir eru léttari og liprari. Við vorum með góða fótboltamenn upp á okkar besta en vorum líka með góða blöndu af leikmönnum sem gerðu allt til þess að vinna. Við vorum með hávaxið lið á þeim tíma en núna erum við með öðruvísi leikmenn og spilum öðruvísi. Ég er mjög spenntur fyrir blöndunni í liðinu og að fá að vera í hlutverki í þessu liði er mjög spennandi,“ sagði Alfreð Finnbogason að lokum.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Sjá meira