Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2023 20:45 Þórir Þorbjarnarson með boltann í leik Tindastóls og Álftanes. Vísir/Hulda Margrét Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. Þórir Þorbjarnarson gekk til liðs við Stólana í sumar en hann kom úr atvinnumennsku eftir að hafa leikið með KR fyrstu árin sín í úrvalsdeildinni. Í leiknum gegn Keflavík lék Þórir frábærlega. Hann skoraði 28 stig, tók 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en þetta er fyrsta þrefalda tvennan sem leikmaður Tindastóls nær síðan í október árið 2018. Stefán Árni Pálsson, Helgi Már Magnússon og Ómar Örn Sævarsson fóru yfir frammistöðu Þóris í þættinum Subway-körfuboltakvöld í gær. „Tóti er rosalega góður frákastari og á opnum velli er hann einstakur. Síðan er hann að bæta þennan leik hjá sér á hálfum velli. Þegar hann var hjá okkur í KR fannst mér hann bestur þegar hann fékk algjörlega frjálsar hendur. Hann var gjarn á að vera með tapaða bolta en nú er hann búinn að slípa það til,“ sagði Helgi Már Magnússon í þættinum í gær en Helgi Már lék með Þóri hjá KR á sínum tíma. Tindastóll vann 105-88 sigur í leiknum sem var jafn alveg fram í síðasta leikhlutann. „Ég er búinn að spila nokkrum sinnum á móti þessum dreng og búinn að fylgjast með honum í svolítinn tíma. Ég vissi ekki að hann væri svona góður leikstjórnandi. Ég hef séð hann frákasta, séð hann skora og gera fullt af hlutum. Í þessum leik, hvernig hann var að mata samherja sína, fara framhjá manninum sínum, gefa hann út og gefa mönnum skot. Þetta var eiginleiki sem ég hafði ekki séð áður,“ bætti Ómar Sævarsson við. Alla umræðu þeirra Helga Más, Ómars og Stefáns Árna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Þóris Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Þórir Þorbjarnarson gekk til liðs við Stólana í sumar en hann kom úr atvinnumennsku eftir að hafa leikið með KR fyrstu árin sín í úrvalsdeildinni. Í leiknum gegn Keflavík lék Þórir frábærlega. Hann skoraði 28 stig, tók 12 fráköst og gaf 11 stoðsendingar en þetta er fyrsta þrefalda tvennan sem leikmaður Tindastóls nær síðan í október árið 2018. Stefán Árni Pálsson, Helgi Már Magnússon og Ómar Örn Sævarsson fóru yfir frammistöðu Þóris í þættinum Subway-körfuboltakvöld í gær. „Tóti er rosalega góður frákastari og á opnum velli er hann einstakur. Síðan er hann að bæta þennan leik hjá sér á hálfum velli. Þegar hann var hjá okkur í KR fannst mér hann bestur þegar hann fékk algjörlega frjálsar hendur. Hann var gjarn á að vera með tapaða bolta en nú er hann búinn að slípa það til,“ sagði Helgi Már Magnússon í þættinum í gær en Helgi Már lék með Þóri hjá KR á sínum tíma. Tindastóll vann 105-88 sigur í leiknum sem var jafn alveg fram í síðasta leikhlutann. „Ég er búinn að spila nokkrum sinnum á móti þessum dreng og búinn að fylgjast með honum í svolítinn tíma. Ég vissi ekki að hann væri svona góður leikstjórnandi. Ég hef séð hann frákasta, séð hann skora og gera fullt af hlutum. Í þessum leik, hvernig hann var að mata samherja sína, fara framhjá manninum sínum, gefa hann út og gefa mönnum skot. Þetta var eiginleiki sem ég hafði ekki séð áður,“ bætti Ómar Sævarsson við. Alla umræðu þeirra Helga Más, Ómars og Stefáns Árna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Þóris
Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira