Viðtal við 80's goðsagnir í fullri lengd: Hrifnir af Íslandi og hafa engu gleymt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. október 2023 16:23 Öllu var tjaldað til á þrjátíu og fimm ára afmæli Todmobile í Hörpu um helgina. Vísir/Dúi Í gærkvöldi sveif andi níunda áratugarins yfir vötnum í Hörpu þegar Todmobile hélt tvenna afmælistónleika í röð en gestir hljómsveitarinnar voru ekki af verri endanum. Þeir Nik Kershaw, Tony Hadley söngvari Spandau Ballet og Midge Ure söngvari Ultravox stigu á svið ásamt SinfoniuNord undir stjórn Atla Örvarssonar og úr varð allsherjar tónlistarveisla þar sem salurinn söng hástöfum með lögum á borð við Vienna, Dancing with Tears in My Eyes, True, Through the Barricades, Don‘t Let the Sun go Down on Me og svo auðvitað Brúðkaupslaginu, Spiladósalaginu og helstu slögurum Tobmobile. Miðað við þessa veislu hlýtur fólk að velta fyrir sér hvernig fertugsafmæli sveitarinnar verður. Undirritaðri datt í hug að öll þau sem sóttu tónleikana í gær, og eru enn í hálfgerðri sæluvímu, gæti þyrst í meira efni. Hér að ofan má því sjá viðtalið við þá Kershaw, Tony Hadley og Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem tekið var síðasta föstudag í mun lengri útgáfu en þeirri sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í viðtalinu fara þeir um víðan völl, segja frá sínum bestu lögum á ferlinum og reyna að fanga hvað það er við níunda áratuginn sem er svona skrambi gott. Kapparnir eru í frábæru formi og hafa engu gleymt, í viðtalinu reyta þeir hreinlega af sér brandarana og á stundum leystist viðtalið upp í hálfgerðan galsa, enda höfðu þeir ekki náð miklum svefni eftir flugið til Íslands. Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Átrúnaðargoðin úr áttunni ætla að trylla lýðinn með Todmobile Þrjár helstu goðsagnirnar níunda áratugarins eru mættar á klakann og ætla að hjálpa Todmobile að fagna rækilega 35 ára afmæli hljómsveitarinnar með tónlistarveislu annað kvöld í Hörpu. Níundi áratugurinn verður í algjörum forgrunni en tvennir tónleikar fara fram annað kvöld. 13. október 2023 23:44 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þeir Nik Kershaw, Tony Hadley söngvari Spandau Ballet og Midge Ure söngvari Ultravox stigu á svið ásamt SinfoniuNord undir stjórn Atla Örvarssonar og úr varð allsherjar tónlistarveisla þar sem salurinn söng hástöfum með lögum á borð við Vienna, Dancing with Tears in My Eyes, True, Through the Barricades, Don‘t Let the Sun go Down on Me og svo auðvitað Brúðkaupslaginu, Spiladósalaginu og helstu slögurum Tobmobile. Miðað við þessa veislu hlýtur fólk að velta fyrir sér hvernig fertugsafmæli sveitarinnar verður. Undirritaðri datt í hug að öll þau sem sóttu tónleikana í gær, og eru enn í hálfgerðri sæluvímu, gæti þyrst í meira efni. Hér að ofan má því sjá viðtalið við þá Kershaw, Tony Hadley og Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem tekið var síðasta föstudag í mun lengri útgáfu en þeirri sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í viðtalinu fara þeir um víðan völl, segja frá sínum bestu lögum á ferlinum og reyna að fanga hvað það er við níunda áratuginn sem er svona skrambi gott. Kapparnir eru í frábæru formi og hafa engu gleymt, í viðtalinu reyta þeir hreinlega af sér brandarana og á stundum leystist viðtalið upp í hálfgerðan galsa, enda höfðu þeir ekki náð miklum svefni eftir flugið til Íslands.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Átrúnaðargoðin úr áttunni ætla að trylla lýðinn með Todmobile Þrjár helstu goðsagnirnar níunda áratugarins eru mættar á klakann og ætla að hjálpa Todmobile að fagna rækilega 35 ára afmæli hljómsveitarinnar með tónlistarveislu annað kvöld í Hörpu. Níundi áratugurinn verður í algjörum forgrunni en tvennir tónleikar fara fram annað kvöld. 13. október 2023 23:44 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Átrúnaðargoðin úr áttunni ætla að trylla lýðinn með Todmobile Þrjár helstu goðsagnirnar níunda áratugarins eru mættar á klakann og ætla að hjálpa Todmobile að fagna rækilega 35 ára afmæli hljómsveitarinnar með tónlistarveislu annað kvöld í Hörpu. Níundi áratugurinn verður í algjörum forgrunni en tvennir tónleikar fara fram annað kvöld. 13. október 2023 23:44