Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Jón Þór Stefánsson skrifar 13. október 2023 14:10 Löðrungur Will Smith setti allt á hliðina. Uppljóstrun Jödu um stefnumótabón Chris Rock setur höggið í athyglisvert samhengi. EPA Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. Þessar uppljóstranir Jödu koma í viðtölum við hana vegna útgáfu sjálfsævisögu hennar, Worthy. Sagan um þessa bón Chris Rock þykir sérstaklega athyglisverð í ljósi atviks sem átti sér stað á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Þá sló Will Smith Chris Rock utanundir vegna brandara þess síðarnefnda um Jödu. „Láttu nafn konunnar minnar ekki koma út úr fokking munninum á þér,“ sagði Will Smith í kjölfarið, en atvikið átti sér stað í beinni útsendingu og heimsbyggðin horfði á. Jada útskýrir stefnumótabón Rock í viðtali við People. Hún segir að á hverju sumri hafi orðrómur farið að ganga þess efnis að hún og Smith væru skilin. „Þetta var sérstaklega áberandi eitt sumarið og það sumar hélt Chris að við værum að skilja. Hann hringdi því í mig og sagði að myndi vilja fara með mér á stefnumót. Ég spurði hvað hann meinti með því og hann spurði hvort við Will værum ekki að skilja. Ég svaraði honum því að einungis væri um orðróm að ræða. Hann skammaðist sín og baðst afsökunar,“ Fox News fjallar einnig um málið og segist hafa leitast eftir því að fá viðbrögð Chris Rock við þessari frásögn, en að hann hafi ekki tjáð sig. Will Smith löðrungar Chris Rock Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Þessar uppljóstranir Jödu koma í viðtölum við hana vegna útgáfu sjálfsævisögu hennar, Worthy. Sagan um þessa bón Chris Rock þykir sérstaklega athyglisverð í ljósi atviks sem átti sér stað á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Þá sló Will Smith Chris Rock utanundir vegna brandara þess síðarnefnda um Jödu. „Láttu nafn konunnar minnar ekki koma út úr fokking munninum á þér,“ sagði Will Smith í kjölfarið, en atvikið átti sér stað í beinni útsendingu og heimsbyggðin horfði á. Jada útskýrir stefnumótabón Rock í viðtali við People. Hún segir að á hverju sumri hafi orðrómur farið að ganga þess efnis að hún og Smith væru skilin. „Þetta var sérstaklega áberandi eitt sumarið og það sumar hélt Chris að við værum að skilja. Hann hringdi því í mig og sagði að myndi vilja fara með mér á stefnumót. Ég spurði hvað hann meinti með því og hann spurði hvort við Will værum ekki að skilja. Ég svaraði honum því að einungis væri um orðróm að ræða. Hann skammaðist sín og baðst afsökunar,“ Fox News fjallar einnig um málið og segist hafa leitast eftir því að fá viðbrögð Chris Rock við þessari frásögn, en að hann hafi ekki tjáð sig.
Will Smith löðrungar Chris Rock Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira