Shearer: Frábært fyrir Arsenal en líka gott fyrir titilbaráttuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 13:00 Phil Foden fylgist með Arsenal mönnunum William Saliba og Gabriel fagna sigri á Manchester City. AP/Kirsty Wigglesworth Alan Shearer, sérfræðingur BBC og markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fagnar úrslitum gærdagsins þegar Arsenal vann 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester City. „Að vinna loksins Manchester City í ensku úrvalsdeildinni var frábært fyrir Arsenal en líka gott fyrir titilbaráttuna,“ skrifaði Alan Shearer í pistli sínum á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. „Ég held enn að þetta verði bara Skytturnar og City sem munu berjast um titilinn á lokasprettinum en nú munar samt bara þremur stigum á efstu fjórum liðunum sem hefur þeim öllum von,“ skrifaði Shearer. Exciting news! In his latest column, Alan Shearer shares his thoughts on Arsenal's epic victory over Man City and how it's shaking up the Premier League title race! Don't miss out on his insightful analysis! Check it out here https://t.co/SfFpWlq7aB— Sallyhafez (@Sallyhafez8) October 9, 2023 „Það óvæntasta er að sjá Tottenham vera í efsta sætinu nú þegar við förum inn í landsleikjahlé en þeir eru á flugi undir stjórn nýja stjórans Ange Postecoglou og hafa náð í frábær úrslit. Ég er ekki viss um hversu lengi Tottenham verður á toppnum en það mun vissulega hjálpa þeim við að halda sig inn á topp fjögur að þeir þurfa ekki að hafa áhyggjur af Evrópukeppni,“ skrifaði Shearer. „Það þýðir að það eru ekki eins miklar kröfur á leikmenn eins og liðin í kringum þau sem eru að keppa í Evrópu. Við sáum hvernig þetta hjálpaði Newcastle að komast inn í Meistaradeildina í fyrra og núna getur þetta hjálpað Spurs líka,“ skrifaði Shearer. „Ég held bara að á einhverjum tímapunkti munu þeir sakna Harry Kane og stigunum sem hann náði í hús með mörkum í leikjum þegar þeir voru ekki að spila vel. Þeir eru samt í engum vandræðum án hans þessa stundina,“ skrifaði Shearer. Það má lesa allan pistil hans hér. Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira
„Að vinna loksins Manchester City í ensku úrvalsdeildinni var frábært fyrir Arsenal en líka gott fyrir titilbaráttuna,“ skrifaði Alan Shearer í pistli sínum á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. „Ég held enn að þetta verði bara Skytturnar og City sem munu berjast um titilinn á lokasprettinum en nú munar samt bara þremur stigum á efstu fjórum liðunum sem hefur þeim öllum von,“ skrifaði Shearer. Exciting news! In his latest column, Alan Shearer shares his thoughts on Arsenal's epic victory over Man City and how it's shaking up the Premier League title race! Don't miss out on his insightful analysis! Check it out here https://t.co/SfFpWlq7aB— Sallyhafez (@Sallyhafez8) October 9, 2023 „Það óvæntasta er að sjá Tottenham vera í efsta sætinu nú þegar við förum inn í landsleikjahlé en þeir eru á flugi undir stjórn nýja stjórans Ange Postecoglou og hafa náð í frábær úrslit. Ég er ekki viss um hversu lengi Tottenham verður á toppnum en það mun vissulega hjálpa þeim við að halda sig inn á topp fjögur að þeir þurfa ekki að hafa áhyggjur af Evrópukeppni,“ skrifaði Shearer. „Það þýðir að það eru ekki eins miklar kröfur á leikmenn eins og liðin í kringum þau sem eru að keppa í Evrópu. Við sáum hvernig þetta hjálpaði Newcastle að komast inn í Meistaradeildina í fyrra og núna getur þetta hjálpað Spurs líka,“ skrifaði Shearer. „Ég held bara að á einhverjum tímapunkti munu þeir sakna Harry Kane og stigunum sem hann náði í hús með mörkum í leikjum þegar þeir voru ekki að spila vel. Þeir eru samt í engum vandræðum án hans þessa stundina,“ skrifaði Shearer. Það má lesa allan pistil hans hér.
Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Sjá meira