Prettyboitjokkó fer á kostum í nýju stuðningsmannalagi Boði Logason skrifar 6. október 2023 15:34 Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokkó, fer á kostum í nýju myndbandi fyrir uppeldisfélag sitt. Nýtt stuðningsmannalag fyrir kanttspyrnudeild Víkings er frumsýnt á Vísi í dag. Lagið heitir „Við erum Víkingar“ og er eftir tónlistarmanninn Patrik Atlason, betur þekktan sem Prettyboitjokkó. „Ég er gamall Víkingur og alltaf haldið með Víkingi. Ég spilaði ungur að árum upp yngri flokka félagsins og byrjaði minn meistaraflokksferil þar,“ segir Patrik í tilkynningu. Hugmyndin að því að gera stuðningsmannalag fyrir uppeldisfélagið hafi komið upp á haustmánuðum. „Víkingar höfðu samband við mig og ég stökk strax til og var spenntur fyrir þessu. Ég samdi lagið svolítið út frá mínu sjónarhorni þegar ég var í Víkingi og hvernig ég upplifði tímann minn hjá félaginu, eins og textinn gefur mögulega til kynna,“ segir hann. Þeir Halldór Smári Sigurðsson og Birnir Snær Ingason spyrja Arnar Gunnlaugsson, þjálfara liðsins, hvort að Patrik megi vera með á æfingu. Tónlistarmaðurinn tekur þátt á æfingunni og leikur listir sínar með leikmönnum liðsins. Lagið verður frumflutt á Hamingjuballi Víkings sem fer fram í Víkinni annað kvöld. Leikstjórar myndbandsins eru þeir Jakob Örn og Keli McQueen. Hákon Hjartarson og Keli McQueen sáu um að taka það upp og Dagur Þórisson sá um klippingu. Myndbandið má horfa á hér fyrir neðan: Klippa: Við erum Víkingar - Prettyboitjokkó Tónlist Víkingur Reykjavík Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er gamall Víkingur og alltaf haldið með Víkingi. Ég spilaði ungur að árum upp yngri flokka félagsins og byrjaði minn meistaraflokksferil þar,“ segir Patrik í tilkynningu. Hugmyndin að því að gera stuðningsmannalag fyrir uppeldisfélagið hafi komið upp á haustmánuðum. „Víkingar höfðu samband við mig og ég stökk strax til og var spenntur fyrir þessu. Ég samdi lagið svolítið út frá mínu sjónarhorni þegar ég var í Víkingi og hvernig ég upplifði tímann minn hjá félaginu, eins og textinn gefur mögulega til kynna,“ segir hann. Þeir Halldór Smári Sigurðsson og Birnir Snær Ingason spyrja Arnar Gunnlaugsson, þjálfara liðsins, hvort að Patrik megi vera með á æfingu. Tónlistarmaðurinn tekur þátt á æfingunni og leikur listir sínar með leikmönnum liðsins. Lagið verður frumflutt á Hamingjuballi Víkings sem fer fram í Víkinni annað kvöld. Leikstjórar myndbandsins eru þeir Jakob Örn og Keli McQueen. Hákon Hjartarson og Keli McQueen sáu um að taka það upp og Dagur Þórisson sá um klippingu. Myndbandið má horfa á hér fyrir neðan: Klippa: Við erum Víkingar - Prettyboitjokkó
Tónlist Víkingur Reykjavík Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira