Októberspá Siggu Kling: Þú lendir alltaf á klaufunum Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Nautið mitt, þetta tímabil er svolítið búið að vera eins og það sé logn og sól og allt friðsælt. En svo á næsta augnabliki rignir eld og brennisteini og akkurat þegar þú bjóst ekki við því. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Taktu vel eftir því að þegar að þú nærð ekki tökum á sjálfri þér og tekur ekki utan um þig, þá geta tilfinningarnar sem að þú ert svo sannarlega með, hlaupið með þig í gönur,já, tóma vitleysu. Þarna er hugurinn að blekkja þig, hann sendir þér verki og þreytir þig svo rífðu þessa blaðsíðu út úr lífsbókinni því að það er að koma nýr vefur í kringum þig og í honum er fólkið sem að þú hefur hjálpað og gefið pláss þegar að það þurfti á að halda. Þú finnur að þú gerðir þitt besta og aðeins meira en það. Þetta er bara gömul þreyta sem læðist að þér og ef eittthvað er gamalt og manni langar ekki að hafa þá hendir maður því bara bókstaflega í ruslið. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Nautið Það eru að raðast inn leiðir fyrir peninga-orkuna en ef þú óttast og efast sem gæti verið trúlegt, því þú ert svo ábyrg og vilt stöðugleika. En elsku pottþétta nautið mitt, þú lendir alltaf á klaufunum því að styrkur þinn leynist í því að þegar að þú hugsar til einhvers eða jafnvel kallar nafn þeirrar persónu þrisvar eins og í sögunni, já upphátt, þá hringir sú persóna eða þú hittir hana. Skoðaðu líka að það er margt sem þú hélst að væri sannleikur en þarft að sætta þig við það að trúlega er það bara lygi. Þó þér finnist þú stundum vera að labba í gegnum helvíti þá skaltu ganga þar í gegn eins og þú eigir staðinn. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Taktu vel eftir því að þegar að þú nærð ekki tökum á sjálfri þér og tekur ekki utan um þig, þá geta tilfinningarnar sem að þú ert svo sannarlega með, hlaupið með þig í gönur,já, tóma vitleysu. Þarna er hugurinn að blekkja þig, hann sendir þér verki og þreytir þig svo rífðu þessa blaðsíðu út úr lífsbókinni því að það er að koma nýr vefur í kringum þig og í honum er fólkið sem að þú hefur hjálpað og gefið pláss þegar að það þurfti á að halda. Þú finnur að þú gerðir þitt besta og aðeins meira en það. Þetta er bara gömul þreyta sem læðist að þér og ef eittthvað er gamalt og manni langar ekki að hafa þá hendir maður því bara bókstaflega í ruslið. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Nautið Það eru að raðast inn leiðir fyrir peninga-orkuna en ef þú óttast og efast sem gæti verið trúlegt, því þú ert svo ábyrg og vilt stöðugleika. En elsku pottþétta nautið mitt, þú lendir alltaf á klaufunum því að styrkur þinn leynist í því að þegar að þú hugsar til einhvers eða jafnvel kallar nafn þeirrar persónu þrisvar eins og í sögunni, já upphátt, þá hringir sú persóna eða þú hittir hana. Skoðaðu líka að það er margt sem þú hélst að væri sannleikur en þarft að sætta þig við það að trúlega er það bara lygi. Þó þér finnist þú stundum vera að labba í gegnum helvíti þá skaltu ganga þar í gegn eins og þú eigir staðinn. Knús og kossar Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira