Biles enn á ný í sögubækurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2023 21:30 Ótrúleg. Matthias Hangst/Getty Images Simone Biles, ein besta íþróttakona samtímans, skráði sig enn á ný á spjöld sögunnar þegar hún framkvæmdi „Yurchenko double pike“ fyrst allra kvenna. Hin 26 ára gamla Biles sneri aftur í fimleikasalinn í kvöld þegar hún hóf leik á HM í fimleikum sem fram fer í Belgíu. Biles hafði ákveðið að hætta allri fimleikaiðkun en dró þá ákvörðun til baka og var ekki lengi að minna fólk á hvað í henni býr. Hún varð fyrst kvenna til að lenda stökkinu sem hefur hingað til verið þekkt sem „Yurchenko double pike.“ Verður stökkið héðan í frá nefnt Biles II í höfuðið á þessari mögnuðu íþróttakonu. Simone Biles is otherworldly @USAGym I #ThatsaW pic.twitter.com/wOQ1C64bBK— espnW (@espnW) October 1, 2023 Biles á 19 heimsmeistaratitla og situr sem stendur í efsta sæti og á möguleika á að komast í úrslit í öllum fjórum flokkunum sem hún keppir í. Það kæmi því lítið á óvart ef heimsmeistaratitlarnir yrðu enn fleiri þegar mótinu í Belgíu lýkur. Fimleikar Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Sjá meira
Hin 26 ára gamla Biles sneri aftur í fimleikasalinn í kvöld þegar hún hóf leik á HM í fimleikum sem fram fer í Belgíu. Biles hafði ákveðið að hætta allri fimleikaiðkun en dró þá ákvörðun til baka og var ekki lengi að minna fólk á hvað í henni býr. Hún varð fyrst kvenna til að lenda stökkinu sem hefur hingað til verið þekkt sem „Yurchenko double pike.“ Verður stökkið héðan í frá nefnt Biles II í höfuðið á þessari mögnuðu íþróttakonu. Simone Biles is otherworldly @USAGym I #ThatsaW pic.twitter.com/wOQ1C64bBK— espnW (@espnW) October 1, 2023 Biles á 19 heimsmeistaratitla og situr sem stendur í efsta sæti og á möguleika á að komast í úrslit í öllum fjórum flokkunum sem hún keppir í. Það kæmi því lítið á óvart ef heimsmeistaratitlarnir yrðu enn fleiri þegar mótinu í Belgíu lýkur.
Fimleikar Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Fleiri fréttir Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Sjá meira