Fjöldi ávísana vegna Ozempic og skyldra lyfja hefur fjórfaldast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. september 2023 12:46 Lyfin hafa notið gríðarlegra vinsælda á síðustu misserum, jafnvel þótt þau geti haft ýmsar aukaverkanir í för með sér. epa/Ida Marie Odgaard Fjölda ávísana vegna lyfja á borð við Ozempic sem skrifað er upp á ársfjórðungslega í Bandaríkjunum hefur fjórfaldast frá 2020. Síðustu þrjá mánuði ársins 2022 voru níu milljón lyfseðlar gefnir út vegna lyfjanna. Frá þessu greinir Washington Post og vísar í skýrslu rannsóknarfyrirtækisins Trilliant Health. Ozempic hefur verið samþykkt í Bandaríkjunum sem meðferðarúrræði vegna sykursýki en gögnin benda til þess að því sé einnig ávísað í nokkru magni vegna annarra nota. Ozempic og áþekk lyf hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri sem aðferð við þyngdarstjórnun. Athygli ber að vekja á því að ofangreindar tölur byggja á tryggingakröfum en talið er að fjöldi einstaklinga greiði fyrir lyfin úr eigin vasa. Samkvæmt rannsókn Trilliant hefur rétt rúmlega helmingur þeirra sem tekur Ozempic eða áþekk lyf sögu um sykursýki. Þá kemur einnig í ljós að fjöldi virðist hafa fengið lyfjunum ávísað án þess að heimsækja lækni. Þegar horft er til lyfjamarkaðarins í heild voru Ozempic og skyld lyf, til að mynda Wegovy, í fjórða sæti á lista yfir þau lyf sem Bandaríkjamenn vörðu mestu fjármagni í árið 2021. Lyfin herma eftir hórmóninu GLP-1, sem hægir á tæmingu magans og sendir sedduskilaboð til heilans. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hefur notkun lyfjanna aukist um allt að 480 prósent á einu ári, ef horft er til stórborga landsins. Þá hefur Goldman Sachs greint frá því að 54 önnur þyngdarstjórnunarlyf séu á seinni stigum rannsókna. Lyf Bandaríkin Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjá meira
Frá þessu greinir Washington Post og vísar í skýrslu rannsóknarfyrirtækisins Trilliant Health. Ozempic hefur verið samþykkt í Bandaríkjunum sem meðferðarúrræði vegna sykursýki en gögnin benda til þess að því sé einnig ávísað í nokkru magni vegna annarra nota. Ozempic og áþekk lyf hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri sem aðferð við þyngdarstjórnun. Athygli ber að vekja á því að ofangreindar tölur byggja á tryggingakröfum en talið er að fjöldi einstaklinga greiði fyrir lyfin úr eigin vasa. Samkvæmt rannsókn Trilliant hefur rétt rúmlega helmingur þeirra sem tekur Ozempic eða áþekk lyf sögu um sykursýki. Þá kemur einnig í ljós að fjöldi virðist hafa fengið lyfjunum ávísað án þess að heimsækja lækni. Þegar horft er til lyfjamarkaðarins í heild voru Ozempic og skyld lyf, til að mynda Wegovy, í fjórða sæti á lista yfir þau lyf sem Bandaríkjamenn vörðu mestu fjármagni í árið 2021. Lyfin herma eftir hórmóninu GLP-1, sem hægir á tæmingu magans og sendir sedduskilaboð til heilans. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hefur notkun lyfjanna aukist um allt að 480 prósent á einu ári, ef horft er til stórborga landsins. Þá hefur Goldman Sachs greint frá því að 54 önnur þyngdarstjórnunarlyf séu á seinni stigum rannsókna.
Lyf Bandaríkin Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjá meira