Heimsfrægur krókódílasérfræðingur nauðgaði, pyntaði og drap hunda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. september 2023 08:18 Erlendir miðlar hafa farið varlega í að greina frá brotum Britton en sum voru hreint út sagt hryllileg. Heimsfrægur krókódílasérfræðingur hefur játað að hafa pyntað, nauðgað og drepið fjölda hunda. Þá hefur hann einnig játað að hafa haft barnaníðsefni undir höndum. Adam Britton starfaði meðal annars fyrir BBC og National Geographic og fékk David Attenborough í heimsókn þegar náttúrulífssérfræðingurinn tók upp hlut þáttaraðarinnar Life in Cold Blood á landareign Britton. Réttað var yfir Britton í Ástralíu en atriði málsins voru sögð svo hryllileg að dómarinn sá sér ekki annað fært en að vara alla viðstadda við og gefa þeim tækifæri til að yfirgefa réttarsalinn áður en málið var tekið fyrir. Undanþágan náði einnig til öryggisvarða og annarra starfsmanna dómstólsins. Saksóknarar í málinu sögðu áhuga Britton á pyntingum og kynferðislegri misnotkun hunda ná aftur til að minnsta kosti 2014 en auk þess að beita eigin gæludýr ofbeldi falaðist hann eftir gæludýrum annarra til að misnota. Hann fór meðal annars á netið og leitað að auglýsingum þar sem fólk var að láta gæludýr frá sér vegna flutninga eða vinnu. Þegar það hafði samband til að fá fréttir af líðan dýranna laug Britton að þeim og sendi þeim gamlar myndir. Dýrin voru geymd í gámi á landareign Britton, sem hann kallaði „pyntingaklefa“. Þar hafði hann komið fyrir upptökubúnaði og deildi myndskeiðum af aðförum sínum á netinu. Eitt þeirra var sent lögreglu í fyrra. Af þeim 42 hundum sem Britton pyntaði á átján mánuðum áður en hann var handtekinn drápust 39. Britton verður gerð refsing í desember. Ástralía Dýr Erlend sakamál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Adam Britton starfaði meðal annars fyrir BBC og National Geographic og fékk David Attenborough í heimsókn þegar náttúrulífssérfræðingurinn tók upp hlut þáttaraðarinnar Life in Cold Blood á landareign Britton. Réttað var yfir Britton í Ástralíu en atriði málsins voru sögð svo hryllileg að dómarinn sá sér ekki annað fært en að vara alla viðstadda við og gefa þeim tækifæri til að yfirgefa réttarsalinn áður en málið var tekið fyrir. Undanþágan náði einnig til öryggisvarða og annarra starfsmanna dómstólsins. Saksóknarar í málinu sögðu áhuga Britton á pyntingum og kynferðislegri misnotkun hunda ná aftur til að minnsta kosti 2014 en auk þess að beita eigin gæludýr ofbeldi falaðist hann eftir gæludýrum annarra til að misnota. Hann fór meðal annars á netið og leitað að auglýsingum þar sem fólk var að láta gæludýr frá sér vegna flutninga eða vinnu. Þegar það hafði samband til að fá fréttir af líðan dýranna laug Britton að þeim og sendi þeim gamlar myndir. Dýrin voru geymd í gámi á landareign Britton, sem hann kallaði „pyntingaklefa“. Þar hafði hann komið fyrir upptökubúnaði og deildi myndskeiðum af aðförum sínum á netinu. Eitt þeirra var sent lögreglu í fyrra. Af þeim 42 hundum sem Britton pyntaði á átján mánuðum áður en hann var handtekinn drápust 39. Britton verður gerð refsing í desember.
Ástralía Dýr Erlend sakamál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira