Grímur og Svanhildur giftu sig á spænskum herragarði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. september 2023 15:19 Grímur og Svanhildur Nanna gengu í hjónaband á spænsku eyjunni Mallorca um helgina. @grimur88 Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir gengu í það heilaga á spænsku eyjunni Mallorca um helgina. Athöfnin fór fram á herragarðinum La Fortaleza, einum fallegasta stað eyjunnar sem minnir einna helst á kastala frá miðöldum. Falleg náttúra og Miðjarðarhafsútsýni umlykur hinn draumkennda stað þar sem finna má mikilfenglegt virki frá árinu 1550. Staðurinn er vinsæll fyrir brúðkaup og aðrar fínar veislur. Á meðal gesta voru, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, Magnús Scheving stofnandi Latabæjar, Hrefna Björk Sverrisdóttir, veitingahúseigandi, Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa, Ragnhildur Ágústsdóttir myndlistarmaður, Jónas Hagan Guðmundsson, fjárfestir og Jóhanna Sævarsdóttir, ljósmyndari og dreifingaraðili Nespresso á Íslandi. Grímur og Svanhildur glæsileg á brúðkaupsdaginn. Hjónin buðu til veislu á glæsilegum herragarði á Mallorca. Fallega blómaskreytt veisluborðið. Rómantískt umhverfi. Festu kaup á fimm hundruð fermetra húsi Grímur og Svanhildur Nanna trúlofuðu sig í Frakklandi í fyrra eftir tveggja ára samband. Þá festu hjónin nýverið kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún. Húsið er 511 fermetrar en þar af er 24 fermetra bílskúr. Fasteignamat hússins hljómar upp á rúmar 213 milljónir króna. Áður var húsið í eigu Einars S. Gottskálkssonar, formanns sóknarnefndar Dómkirkjunnar, og Katrínar Arndísar Ásgeirsdóttur. Þau eru hluti af fjölskyldunni sem á Harðviðarval og Egil Árnason. Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Spánn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Grímur í Bestseller selur glæsihýsi í 101 Athafnamaðurinn Grímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi sem rekur tískuvöruverslanirnar Vero Moda, Jack & Jones, Vila og Name It, hefur sett einstakt heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur á sölu. 27. apríl 2023 12:31 Keyptu glæsihýsi í sendiráðahverfinu við Landakot Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir hafa fest kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún. 2. júní 2023 16:51 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Athöfnin fór fram á herragarðinum La Fortaleza, einum fallegasta stað eyjunnar sem minnir einna helst á kastala frá miðöldum. Falleg náttúra og Miðjarðarhafsútsýni umlykur hinn draumkennda stað þar sem finna má mikilfenglegt virki frá árinu 1550. Staðurinn er vinsæll fyrir brúðkaup og aðrar fínar veislur. Á meðal gesta voru, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, Magnús Scheving stofnandi Latabæjar, Hrefna Björk Sverrisdóttir, veitingahúseigandi, Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa, Ragnhildur Ágústsdóttir myndlistarmaður, Jónas Hagan Guðmundsson, fjárfestir og Jóhanna Sævarsdóttir, ljósmyndari og dreifingaraðili Nespresso á Íslandi. Grímur og Svanhildur glæsileg á brúðkaupsdaginn. Hjónin buðu til veislu á glæsilegum herragarði á Mallorca. Fallega blómaskreytt veisluborðið. Rómantískt umhverfi. Festu kaup á fimm hundruð fermetra húsi Grímur og Svanhildur Nanna trúlofuðu sig í Frakklandi í fyrra eftir tveggja ára samband. Þá festu hjónin nýverið kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún. Húsið er 511 fermetrar en þar af er 24 fermetra bílskúr. Fasteignamat hússins hljómar upp á rúmar 213 milljónir króna. Áður var húsið í eigu Einars S. Gottskálkssonar, formanns sóknarnefndar Dómkirkjunnar, og Katrínar Arndísar Ásgeirsdóttur. Þau eru hluti af fjölskyldunni sem á Harðviðarval og Egil Árnason.
Ástin og lífið Tímamót Brúðkaup Spánn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Grímur í Bestseller selur glæsihýsi í 101 Athafnamaðurinn Grímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi sem rekur tískuvöruverslanirnar Vero Moda, Jack & Jones, Vila og Name It, hefur sett einstakt heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur á sölu. 27. apríl 2023 12:31 Keyptu glæsihýsi í sendiráðahverfinu við Landakot Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir hafa fest kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún. 2. júní 2023 16:51 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Grímur í Bestseller selur glæsihýsi í 101 Athafnamaðurinn Grímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi sem rekur tískuvöruverslanirnar Vero Moda, Jack & Jones, Vila og Name It, hefur sett einstakt heimili sitt í miðbæ Reykjavíkur á sölu. 27. apríl 2023 12:31
Keyptu glæsihýsi í sendiráðahverfinu við Landakot Grímur Garðarsson eigandi Bestseller á Íslandi og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir hafa fest kaup á rúmlega fimm hundruð fermetra einbýlishúsi við Túngötu í Reykjavík. Húsið er staðsett við hlið franska og rússneska sendiráðsins í sannkölluðu sendiráðahverfi við Landakotstún. 2. júní 2023 16:51