Jurgen Klopp: Við munum ekki fljúga í gegn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 12:01 Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool Liverpool vann 3-1 sigur á LASK eftir að hafa lent marki undir í fyrstu umferð Evrópudeildarinnnar. Þetta var fjórði endurkomusigur Liverpool í sex leikjum á þessu tímabili. Jurgen Klopp, þjálfari liðsins, biðlar til stuðningsmanna og leikmanna að vanmeta ekki styrk andstæðinga sinna í Evrópudeildinni. Florian Flecker kom LASK yfir með glæsilegu marki í upphafi fyrri hálfleiks en Liverpool tókst að stilla saman strengi sína í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk og unnu leikinn að lokum. „Erfið byrjun, já. Markið kemur úr fyrsta skoti þeirra á markið eftir vel uppsetta hornspyrnu. En ég er mjög, mjög ánægður vegna þess að ég sagði fyrirfram að þetta yrði erfitt, þó fólk hafi kannski ekki trúað mér“ sagði Klopp eftir leik. Hann ítrekaði svo mikilvægi þess að vanmeta ekki andstæðing sinn og búast við sigrunum. „Ég veit að fólk gerir ráð fyrir því að við fljúgum í gegn. Það mun ekki gerst í riðlakeppninni og það mun ekki gerast í útsláttarkeppninni. Við þurfum að grafa djúpt eftir sigrunum“ sagði þjálfarinn að lokum. Liverpool liðið leikur næst við West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. West Ham liðið hefur farið vel af stað á tímabilinu, 6. sæti í deildinni og sigur í Evrópudeildinni í gær. Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. LASK komst yfir snemma í fyrri hálfleik en góðar skiptingar skiluðu Liverpool enn einum endurkomusigrinum. 21. september 2023 18:45 Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. 21. september 2023 21:15 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Jurgen Klopp, þjálfari liðsins, biðlar til stuðningsmanna og leikmanna að vanmeta ekki styrk andstæðinga sinna í Evrópudeildinni. Florian Flecker kom LASK yfir með glæsilegu marki í upphafi fyrri hálfleiks en Liverpool tókst að stilla saman strengi sína í seinni hálfleik, skoruðu þrjú mörk og unnu leikinn að lokum. „Erfið byrjun, já. Markið kemur úr fyrsta skoti þeirra á markið eftir vel uppsetta hornspyrnu. En ég er mjög, mjög ánægður vegna þess að ég sagði fyrirfram að þetta yrði erfitt, þó fólk hafi kannski ekki trúað mér“ sagði Klopp eftir leik. Hann ítrekaði svo mikilvægi þess að vanmeta ekki andstæðing sinn og búast við sigrunum. „Ég veit að fólk gerir ráð fyrir því að við fljúgum í gegn. Það mun ekki gerst í riðlakeppninni og það mun ekki gerast í útsláttarkeppninni. Við þurfum að grafa djúpt eftir sigrunum“ sagði þjálfarinn að lokum. Liverpool liðið leikur næst við West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. West Ham liðið hefur farið vel af stað á tímabilinu, 6. sæti í deildinni og sigur í Evrópudeildinni í gær.
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. LASK komst yfir snemma í fyrri hálfleik en góðar skiptingar skiluðu Liverpool enn einum endurkomusigrinum. 21. september 2023 18:45 Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. 21. september 2023 21:15 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Leik lokið: LASK 1 - 2 Liverpool | Drengirnir úr Bítlaborginni hefja Evrópuævintýri sitt í Austurríki Liverpool mætti LASK í 1. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. LASK komst yfir snemma í fyrri hálfleik en góðar skiptingar skiluðu Liverpool enn einum endurkomusigrinum. 21. september 2023 18:45
Fyrstu umferð lokið í Evrópukeppnum Fyrstu umferð Evrópu- og Sambandsdeildarinnar var að ljúka. Brighton tapaði 3-2 gegn AEK, West Ham vann öruggan sigur en KÍ Klaksvík þurfti að sætta sig við tap. 21. september 2023 21:15
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti