Ragnar Sigurðsson: Eitt það besta sem ég hef séð frá okkur í sumar Þorsteinn Hjálmsson skrifar 18. september 2023 22:16 Ragnar Sigurðsson og Igor Bjarni Kostic á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Framarar náðu í stig í Bestu deild karla í fótbolta gegn HK í Kórnum í kvöld. Heimamenn komust yfir í byrjun fyrri hálfleiks en Framarar jöfnuðu leikinn á 77. mínútu úr vítaspyrnu. Fram kom sér þar með aftur úr fallsæti með þessum úrslitum. Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, var sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Frammistaðan bara frábær frá byrjun til enda en auðvitað koma kaflar í leiknum sem að HK tekur aðeins yfir og ná að ýta okkur niður. Í heildina á litið þá finnst mér við hafa verið töluvert betra liðið í dag,“ sagði Ragnar. Ekki vantaði upp á færin hjá Frömmurum í leiknum en liði fékk tvö víti, áttu eitt sláarskot og klikkuðu fyrir opnu marki í eitt skipti. Eitt af fjölmörgum færum Fram í kvöld.Vísir/Hulda Margrét „Við fengum nóg af færum til að klára þennan leik. En þegar við náum ekki að pota honum inn þá kannski minkar sjálfstraustið aðeins eða frekar ef við hefðum náð að pota einu inn þá er ég viss um að næstu færi hefðu dottið inn líka. Það helst svolítið í hendur,“ sagði Ragnar um færanýtinguna. Ragnar svaraði því játandi að hafa verið svekktur með að fá mark á sig úr föstu leikatriði en mark HK kom eftir aukaspyrnu. Þengill Orrason fékk mikið hrós frá Ragnari.Vísir/Hulda Margrét Vegna meiðsla og veikinda ýmissa leikmanna Fram fengu tveir leikmenn eldskírn í byrjunarliði Fram í kvöld. Voru það þeir Sigfús Árni Guðmundsson sem átti flottan leik í hægri bakvarðarstöðunni og sömuleiðis liðsfélagi hans Þengill Orrason í hjarta varnar Fram. Ragnar hrósaði þeim í hástert eftir leikinn og sömuleiðis allri varnarlínu sinni. „Eitt það besta sem ég hef séð frá okkur í sumar. Sigfús maður leiksins og Þengill næstbesti maður leiksins í dag.“ Ragnar játar því að það sé kominn fullur fókus á næsta leik sem er gegn ÍBV út í Eyjum á laugardaginn í algjörum botnbaráttu slag. „Já, að sjálfsögðu,“ sagði Ragnar að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, var sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Frammistaðan bara frábær frá byrjun til enda en auðvitað koma kaflar í leiknum sem að HK tekur aðeins yfir og ná að ýta okkur niður. Í heildina á litið þá finnst mér við hafa verið töluvert betra liðið í dag,“ sagði Ragnar. Ekki vantaði upp á færin hjá Frömmurum í leiknum en liði fékk tvö víti, áttu eitt sláarskot og klikkuðu fyrir opnu marki í eitt skipti. Eitt af fjölmörgum færum Fram í kvöld.Vísir/Hulda Margrét „Við fengum nóg af færum til að klára þennan leik. En þegar við náum ekki að pota honum inn þá kannski minkar sjálfstraustið aðeins eða frekar ef við hefðum náð að pota einu inn þá er ég viss um að næstu færi hefðu dottið inn líka. Það helst svolítið í hendur,“ sagði Ragnar um færanýtinguna. Ragnar svaraði því játandi að hafa verið svekktur með að fá mark á sig úr föstu leikatriði en mark HK kom eftir aukaspyrnu. Þengill Orrason fékk mikið hrós frá Ragnari.Vísir/Hulda Margrét Vegna meiðsla og veikinda ýmissa leikmanna Fram fengu tveir leikmenn eldskírn í byrjunarliði Fram í kvöld. Voru það þeir Sigfús Árni Guðmundsson sem átti flottan leik í hægri bakvarðarstöðunni og sömuleiðis liðsfélagi hans Þengill Orrason í hjarta varnar Fram. Ragnar hrósaði þeim í hástert eftir leikinn og sömuleiðis allri varnarlínu sinni. „Eitt það besta sem ég hef séð frá okkur í sumar. Sigfús maður leiksins og Þengill næstbesti maður leiksins í dag.“ Ragnar játar því að það sé kominn fullur fókus á næsta leik sem er gegn ÍBV út í Eyjum á laugardaginn í algjörum botnbaráttu slag. „Já, að sjálfsögðu,“ sagði Ragnar að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira