Versta byrjunin í 22 ár Valur Páll Eiríksson skrifar 18. september 2023 14:00 Belichick var ósáttur í gær. Getty New England Patriots töpuðu í gær öðrum leik tímabilsins á tímabilinu í NFL-deildinni fyrir Miami Dolphins. Liðið er án sigurs eftir tvær umferðir en slíkt hefur ekki gerst í 22 ár. Það hafði ekkert lið í deildinni spilað eins mörg tímabil án þess að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á leiktíð þar til það henti Patriots í gær. Ekki síðan 2001 hefur liðið hafið leiktíð á tveimur töpum. Báðir leikir voru á heimavelli þeirra í Boston en þetta er í fyrsta sinn frá 1975 sem Patriots tapa fyrstu tveimur heimaleikjum sínum. Liðið tapaði fyrir Philadelphia Eagles síðustu helgi áður en tapið fyrir Dolphins í gær bættist við. Patriots fóru hægt af stað í báðum leikjum og hafa misst boltann þrisvar í fyrsta leikhluta í fyrstu tveimur leikjunum. Bill was disgusted : #MIAvsNE on NBC : Stream on #NFLPlus https://t.co/FhXtx7w3wW pic.twitter.com/0rm9YBTgO0— NFL (@NFL) September 18, 2023 Í bæði skipti hefur liðið verið nærri því að koma til baka en tekist í hvorugt skiptið. Frammistaðan fór illa í skapið á Bill Belichick, þjálfara liðsins, sem sást í lok þriðja leikhluta í gær þegar hann kastaði inn rauða flagginu til að fá snúið dómi dómarateymisins. Í stað þess að fleygja flagginu inn á völlinn þrykkti hann því í jörðina við hlið eins dómarans sem stóð við hlið hans. Aðspurður um hæga byrjun var svar Belichicks á blaðamannafundi í gær snarpt: „Við getum ekki kastað boltanum frá okkur.“ Næsti leikur liðsins er við New York Jets á sunnudaginn kemur. Jets-liðið tapaði í gær fyrir Dallas Cowboys eftir sigur á Buffalo Bills síðustu helgi. NFL Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sjá meira
Það hafði ekkert lið í deildinni spilað eins mörg tímabil án þess að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á leiktíð þar til það henti Patriots í gær. Ekki síðan 2001 hefur liðið hafið leiktíð á tveimur töpum. Báðir leikir voru á heimavelli þeirra í Boston en þetta er í fyrsta sinn frá 1975 sem Patriots tapa fyrstu tveimur heimaleikjum sínum. Liðið tapaði fyrir Philadelphia Eagles síðustu helgi áður en tapið fyrir Dolphins í gær bættist við. Patriots fóru hægt af stað í báðum leikjum og hafa misst boltann þrisvar í fyrsta leikhluta í fyrstu tveimur leikjunum. Bill was disgusted : #MIAvsNE on NBC : Stream on #NFLPlus https://t.co/FhXtx7w3wW pic.twitter.com/0rm9YBTgO0— NFL (@NFL) September 18, 2023 Í bæði skipti hefur liðið verið nærri því að koma til baka en tekist í hvorugt skiptið. Frammistaðan fór illa í skapið á Bill Belichick, þjálfara liðsins, sem sást í lok þriðja leikhluta í gær þegar hann kastaði inn rauða flagginu til að fá snúið dómi dómarateymisins. Í stað þess að fleygja flagginu inn á völlinn þrykkti hann því í jörðina við hlið eins dómarans sem stóð við hlið hans. Aðspurður um hæga byrjun var svar Belichicks á blaðamannafundi í gær snarpt: „Við getum ekki kastað boltanum frá okkur.“ Næsti leikur liðsins er við New York Jets á sunnudaginn kemur. Jets-liðið tapaði í gær fyrir Dallas Cowboys eftir sigur á Buffalo Bills síðustu helgi.
NFL Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sjá meira