Myndband sýnir starfsmann skóla slá þriggja ára barn í hausinn Jón Þór Stefánsson skrifar 15. september 2023 11:42 Skjáskot úr myndbandinu sem sýnir starfsmanninn slá þriggja ára drenginn í höfuðið. Starfsmanninum hefur verið vikið úr starfi og lögreglan rannsakar málið. Facebook Myndband úr öryggismyndavél úr skóla í Ohio-ríki Bandaríkjanna sýnir það þegar starfsmaður skólans hleypur á eftir þriggja ára barni, slær það í hausinn sem veldur því að barnið fellur til jarðar, en í kjölfarið tekur starfsmaðurinn barnið upp á fótleggjunum. CNN greinir frá þessu, en í umfjöllun miðilsins kemur fram að barnið sé þriggja ára drengur sem glími við málvanda og sé einhverfur. Skólinn sem um ræðir heitir Rosa Parks Early Learning Center og er staddur í borginni Dayton. Í yfirlýsingu frá stofnuninni er greint frá því að starfsmaðurinn sem sést á myndbandinu hafi verið vikið frá störfum, annars vilji skólinn ekki tjá sig um einstaka mál. David Lawrence, talsmaður skólans, hefur einnig sent CNN yfirlýsingu vegna málsins þar sem að fram kemur að það sem sjáist á myndbandinu sé í mikilli andstöðu við þjálfun starfsfólks í skólanum. Atvikið sem myndbandið sýnir átti sér stað í ágústmánuði, en foreldrar drengsins gagnrýna að það hafi tekið þá þrjár vikur að fá myndbandið afhent. Þá taka þau fram að um hafi verið að ræða annan skóladag drengsins. Móðir drengsins Neisha Monroe birti myndbandið á Facebook-síðu sinni. Málið er nú á borði lögreglunnar í Dayton, sem segist skoða hvort mögulegt sé að sækja skólann eða starfsmanninn til saka. Þá skoða foreldrar drengsins jafnframt réttarstöðu sína. Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
CNN greinir frá þessu, en í umfjöllun miðilsins kemur fram að barnið sé þriggja ára drengur sem glími við málvanda og sé einhverfur. Skólinn sem um ræðir heitir Rosa Parks Early Learning Center og er staddur í borginni Dayton. Í yfirlýsingu frá stofnuninni er greint frá því að starfsmaðurinn sem sést á myndbandinu hafi verið vikið frá störfum, annars vilji skólinn ekki tjá sig um einstaka mál. David Lawrence, talsmaður skólans, hefur einnig sent CNN yfirlýsingu vegna málsins þar sem að fram kemur að það sem sjáist á myndbandinu sé í mikilli andstöðu við þjálfun starfsfólks í skólanum. Atvikið sem myndbandið sýnir átti sér stað í ágústmánuði, en foreldrar drengsins gagnrýna að það hafi tekið þá þrjár vikur að fá myndbandið afhent. Þá taka þau fram að um hafi verið að ræða annan skóladag drengsins. Móðir drengsins Neisha Monroe birti myndbandið á Facebook-síðu sinni. Málið er nú á borði lögreglunnar í Dayton, sem segist skoða hvort mögulegt sé að sækja skólann eða starfsmanninn til saka. Þá skoða foreldrar drengsins jafnframt réttarstöðu sína.
Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira