Maguire undrar sig á gagnrýninni og efast ekki um hlutverk sitt hjá Man Utd Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 23:31 Harry Maguire hefur mátt þola mikla gagnrýni undanfarið. Gareth Copley/Getty Images Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, undrar sig á þeirri gagnrýni sem hann hefur mátt sæta undanfarnar vikur. Maguire hefur mátt þola mikla og háværa gagnrýni undanfarnar vikur fyrir frammistöðu sína með Manchester United og enska landsliðið. Í gegnum tíðina hefur miðvörðurinn oft verið skotspónn gagnrýnisradda eftir að hann gekk í raðir United fyrir um 80 milljónir punda frá Leicester árið 2019, en nú eru gagnrýnisraddirnar orðnar það háværar að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tjáð sig opinberlega og kallað meðferðina á miðverðinum „fáránlega.“ Southgate er ekki sá eini sem hefur komið Maguire til varnar því móðir hans hefur einnig stigið fram og segir það taka mjög á að horfa upp á soninn þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Leikmaðurinn sjálfur virðist þó ekki taka gagnrýnina of mikið inn á sig. Eftir 3-1 sigur enska landsliðsins gegn því skoska á þriðjudaginn, þar sem Maguire skoraði sjálfsmark, sagðist hann ráða vel við það að vera í sviðsljósinu. Í umfjöllun Sky Sports um málið segir að Maguire fylgist ekki með umræðunni á samfélagsmiðlum eða í blöðunum. Þá segir einnig að Maguire hafi fulla trú á sjálfum sér og stöðu sinni hjá Manchester United, en að hann hafi þó meiri áhyggjur af áhrifunum sem gagnrýnin hefur á fjölskyldu sína og þá sem standa honum næst. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Maguire hefur mátt þola mikla og háværa gagnrýni undanfarnar vikur fyrir frammistöðu sína með Manchester United og enska landsliðið. Í gegnum tíðina hefur miðvörðurinn oft verið skotspónn gagnrýnisradda eftir að hann gekk í raðir United fyrir um 80 milljónir punda frá Leicester árið 2019, en nú eru gagnrýnisraddirnar orðnar það háværar að Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tjáð sig opinberlega og kallað meðferðina á miðverðinum „fáránlega.“ Southgate er ekki sá eini sem hefur komið Maguire til varnar því móðir hans hefur einnig stigið fram og segir það taka mjög á að horfa upp á soninn þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Leikmaðurinn sjálfur virðist þó ekki taka gagnrýnina of mikið inn á sig. Eftir 3-1 sigur enska landsliðsins gegn því skoska á þriðjudaginn, þar sem Maguire skoraði sjálfsmark, sagðist hann ráða vel við það að vera í sviðsljósinu. Í umfjöllun Sky Sports um málið segir að Maguire fylgist ekki með umræðunni á samfélagsmiðlum eða í blöðunum. Þá segir einnig að Maguire hafi fulla trú á sjálfum sér og stöðu sinni hjá Manchester United, en að hann hafi þó meiri áhyggjur af áhrifunum sem gagnrýnin hefur á fjölskyldu sína og þá sem standa honum næst.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira