Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur náð forskoti á meistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 19:16 Fyrsta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst síðastliðinn þriðjudag og klárast hún í kvöld með þremur viðureignum. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Dusty mætir liði Breiðabliks. Dusty er í kjörstöðu til að fá snemmbúið forskot á erkifjendur sína í Atlantic eftir óvænt þeirra tap fyrr í vikunni, en Dusty tapaði gegn Atlantic í útsláttarkeppni á Stórmeistaramóti síðasta tímabils. Klukkan 20:30 fer svo fram leikur ÍBV gegn nýliðum ÍA og umferðinni lýkur svo klukkan 21:30 með æsispennandi viðureign FH og SAGA. Finna má beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti
Fyrsta viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Dusty mætir liði Breiðabliks. Dusty er í kjörstöðu til að fá snemmbúið forskot á erkifjendur sína í Atlantic eftir óvænt þeirra tap fyrr í vikunni, en Dusty tapaði gegn Atlantic í útsláttarkeppni á Stórmeistaramóti síðasta tímabils. Klukkan 20:30 fer svo fram leikur ÍBV gegn nýliðum ÍA og umferðinni lýkur svo klukkan 21:30 með æsispennandi viðureign FH og SAGA. Finna má beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti