Byggjum upp betra heilbrigðiskerfi, hlustum á raddir notenda Guðrún Gyða Ölvisdóttir, Ásta Kristín Andrésdóttir, Málfríður Stefanía Þórðardóttir og Sigríður Magnúsdóttir skrifa 17. september 2023 08:00 Árið 2019 ákvað WHO að 17. september ár hvert verði alþjóðlegur dagur „öryggis sjúklinga“. Alþjóðlegur dagur öryggis sjúklinga 2023 verður tileinkaður þemanu „Engaging patients for patient safety“, in recognition of the crucial role patients, families and caregivers play in the safety of health care. Það er: „Að þátttaka sjúklinga sé mikilvæg fyrir öryggi þeirra og viðurkenning sé á mikilvægu hlutverki sem sjúklingar, fjölskyldur og umönnunaraðilar gegna í öryggi í heilbrigðisþjónustu.“ Við höfum öll ábyrgð, við þurfum að vita um mikilvægi okkar sem neytendur, sem veitendur og við þurfum að gera kröfu um að stjórnvöld sem eru að vinna í okkar þjónustu hlusti, framkvæmi mikilvæga hluti sem stuðla að bættri heilbrigðisþjónustu og séu meðvituð um hvað skiptir máli. Við í stjórn Heilsuhags búum yfir reynslu úr heilbrigðiskerfinu, þar sem í öllum tilfellum var brugðist við með röngum hætti. Reynsla að missa barn, aðstandandi barns sem hefur hlotið varanlegt tjón, líkamsskaði í aðgerð sem ekki verður bættur og svo starfsmaður sem var ákærður fyrir að hafa valdið dauða. Við höfum allar einnig unnið í heilbrigðiskerfinu til margra ára sem hjúkrunafræðingar þar sem við höfum séð góða hluti gerst. En einnig höfum við orðið vitni að skelfilegri framkomu og mistökum, því var farið af stað að leita uppi verkfæri sem gætu stutt við kerfið, fækkað mistökum og stutt við faglega úrvinnslu. Viðurkenning og rétt úrvinnsla á mistökum, gæti verið sú eina „hjálp“ sem hægt er að veita þeim sem eiga um sárt að binda. MedStar Health, stofnun sem hefur með öryggi og gæði að gera hefur búið til verkfæri sem heilbrigðisyfirvöld hér á landi gætu notað í þessum tilgangi. CANDOR (Communication and Optimal Resolution) er grunnþáttur í alhliða öryggisáætlun fyrir sjúklinga þar sem kerfisnálgun er með áreiðanleiki til að greina, skoða og bæta veikleika í heilbrigðiskerfinu. Candor öryggisáætlun kemur í veg fyrir að heilbrigðisstarfsmaður „fresti, afneiti eða fari í vörn þegar verkferlar eru notaðir í samskiptum við sjúklinga og fjölskyldur sem verða fyrir miska og leiðir til tímanlegrar úrlausnar og kerfisbóta þar sem við á.“ Af hverju CANDOR? Óvæntur skaði sjúklinga er allt of algengur og viðbrögðin uppfylla venjulega ekki þarfir sjúklings og fjölskyldu, eða stuðla að lærdómi sem gæti komið í veg fyrir skaða í framtíðinni. Samskipta- og verkferlar (CRP), eins og CANDOR, eru grundvallaraðferð til að bregðast við skaða sjúklinga og aðstandenda. Verkferlarnir eru hluti af áhrifaríkum, samúðarfullum öryggis- og gæðaumbótum sem nauðsynlegt er að, innleiða í íslenskt heilbrigðiskerfi í þágu sjúklinga, starfsfólks og samfélagsins í heild til að bæta þá hnökra og þau ómarkvissu vinnubrögð sem við höfum allt og oft orðið vitni að. Lykilupplýsingafærni í samskiptum eru líka kennd heilbrigðisfólki. Að sýna samúð og leyfa sjúklingum að tjá tilfinningar sínar. Mikilvægt er einnig að viðurkenna tilfinningar sjúklinga. Það er gert með því að samþykkja og segja að viðbrögðin séu skiljanleg, því þau eru það þegar áfall dynur yfir. Umfram allt er mikilvægt að vera heiðarlegur og útskýra staðreyndir. Þegar skjólstæðingur/þjónustuþeginn spyr spurninga og viðkomandi heilbrigðismaður veit ekki svarið er áríðandi að gefa bein svör og ef vitneskja er ekki til staðar að þá skal tilgreina það beint og gefa áætlun um hvenær svars er að vænta. Nota þarf árangursríkar samskiptaaðferðir því öllum spurningum og áhyggjum sem skjólstæðingar tjá þarf að sýna einlægjan áhuga og hlustun, augnsamband er mikilvægt í því sambandi. Það sem fagfólk þarf að forðast er að nota læknisfræðileg heiti. Það þarf að vera einlægt, vera það sjálft og vakandi fyrir því að sjúklingar skilji upplýsingar sem þeir fá. Hvaða breytingum megum við búast við með því að nota CANDOR? Notkun Candor hefur sýnt: Að öryggi sjúklinga eykst til muna og starfsfólk, sem verður á mistök í starfi, finnur fyrir miklu meira öryggi í verkferlum sem leiðbeinir þeim í að takast á við mistökin sem hafa átt sér stað. Andleg líðan verður mun betri bæði hjá skjólstæðingum og starfsfólki. Rannsóknir hafa sýnt að fækkun á alvarlegum mistökum var um 74%, aukning varð á atburðatilkynningum um 12%, heildarkostnaður sjúkratrygginga lækkaði um 55%, lækkun varð um 42% á tjónum og 47% fækkun varð á málaferlum. AHRQ (Agency for Healthcare Research and Quality)segir að CANDOR verkferlarnir séu leiðbeiningar um framkvæmd til að virkja sjúklinga og fjölskyldur í upplýsingamiðlun í kjölfar mistaka. Þetta breytir því að samstarf verður við sjúklinga og fjölskyldur um öryggislausnir sem skapa líka meira traust, bæði hjá notendum og veitendum þjónustunnar. Mikilvægur hluti þess er líka að innleiða umönnunaráætlun fyrir heilbrigðisstarfsfólk eftir mistök og hjálpa til við að greina þau og koma í veg fyrir endurtekningu í framtíðinni. Jafnframt á sá sem verður fyrir mistökum á rétt á að fá vitneskju um hverju var breytt í kjölfar mistakanna. Þegar CANDOR verkferli er notað má sjá aukningu á starfsánægju hjá heilbrigðisfólki og bætta líðan hjá skjólstæðingum í kjölfar mistaka. Heilsuhagur, hagsmunasamtök í heilbrigðisþjónustu, skora á heilbrigðisyfirvöld að vinna að því að innleiða verkferla sem bæta öryggismenningu, auka fræðslu og koma á sívirkri þjónustukönnun þar sem skjólstæðingar heilbrigðiskerfisins geta verið virkir þátttakendur. f.h. Stjórnar Heilsuhags. Guðrún Gyða Ölvisdóttir, Ásta Kristín Andrésdóttir, Málfríður Stefanía Þórðardóttir, Sigríður Magnúsdóttir. Hægt er að fara inn á síðuna https://heilsuhagurinn.is/ og gerast félagi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mest lesið Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Gerum betur Hilmar Björnsson Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Sjá meira
Árið 2019 ákvað WHO að 17. september ár hvert verði alþjóðlegur dagur „öryggis sjúklinga“. Alþjóðlegur dagur öryggis sjúklinga 2023 verður tileinkaður þemanu „Engaging patients for patient safety“, in recognition of the crucial role patients, families and caregivers play in the safety of health care. Það er: „Að þátttaka sjúklinga sé mikilvæg fyrir öryggi þeirra og viðurkenning sé á mikilvægu hlutverki sem sjúklingar, fjölskyldur og umönnunaraðilar gegna í öryggi í heilbrigðisþjónustu.“ Við höfum öll ábyrgð, við þurfum að vita um mikilvægi okkar sem neytendur, sem veitendur og við þurfum að gera kröfu um að stjórnvöld sem eru að vinna í okkar þjónustu hlusti, framkvæmi mikilvæga hluti sem stuðla að bættri heilbrigðisþjónustu og séu meðvituð um hvað skiptir máli. Við í stjórn Heilsuhags búum yfir reynslu úr heilbrigðiskerfinu, þar sem í öllum tilfellum var brugðist við með röngum hætti. Reynsla að missa barn, aðstandandi barns sem hefur hlotið varanlegt tjón, líkamsskaði í aðgerð sem ekki verður bættur og svo starfsmaður sem var ákærður fyrir að hafa valdið dauða. Við höfum allar einnig unnið í heilbrigðiskerfinu til margra ára sem hjúkrunafræðingar þar sem við höfum séð góða hluti gerst. En einnig höfum við orðið vitni að skelfilegri framkomu og mistökum, því var farið af stað að leita uppi verkfæri sem gætu stutt við kerfið, fækkað mistökum og stutt við faglega úrvinnslu. Viðurkenning og rétt úrvinnsla á mistökum, gæti verið sú eina „hjálp“ sem hægt er að veita þeim sem eiga um sárt að binda. MedStar Health, stofnun sem hefur með öryggi og gæði að gera hefur búið til verkfæri sem heilbrigðisyfirvöld hér á landi gætu notað í þessum tilgangi. CANDOR (Communication and Optimal Resolution) er grunnþáttur í alhliða öryggisáætlun fyrir sjúklinga þar sem kerfisnálgun er með áreiðanleiki til að greina, skoða og bæta veikleika í heilbrigðiskerfinu. Candor öryggisáætlun kemur í veg fyrir að heilbrigðisstarfsmaður „fresti, afneiti eða fari í vörn þegar verkferlar eru notaðir í samskiptum við sjúklinga og fjölskyldur sem verða fyrir miska og leiðir til tímanlegrar úrlausnar og kerfisbóta þar sem við á.“ Af hverju CANDOR? Óvæntur skaði sjúklinga er allt of algengur og viðbrögðin uppfylla venjulega ekki þarfir sjúklings og fjölskyldu, eða stuðla að lærdómi sem gæti komið í veg fyrir skaða í framtíðinni. Samskipta- og verkferlar (CRP), eins og CANDOR, eru grundvallaraðferð til að bregðast við skaða sjúklinga og aðstandenda. Verkferlarnir eru hluti af áhrifaríkum, samúðarfullum öryggis- og gæðaumbótum sem nauðsynlegt er að, innleiða í íslenskt heilbrigðiskerfi í þágu sjúklinga, starfsfólks og samfélagsins í heild til að bæta þá hnökra og þau ómarkvissu vinnubrögð sem við höfum allt og oft orðið vitni að. Lykilupplýsingafærni í samskiptum eru líka kennd heilbrigðisfólki. Að sýna samúð og leyfa sjúklingum að tjá tilfinningar sínar. Mikilvægt er einnig að viðurkenna tilfinningar sjúklinga. Það er gert með því að samþykkja og segja að viðbrögðin séu skiljanleg, því þau eru það þegar áfall dynur yfir. Umfram allt er mikilvægt að vera heiðarlegur og útskýra staðreyndir. Þegar skjólstæðingur/þjónustuþeginn spyr spurninga og viðkomandi heilbrigðismaður veit ekki svarið er áríðandi að gefa bein svör og ef vitneskja er ekki til staðar að þá skal tilgreina það beint og gefa áætlun um hvenær svars er að vænta. Nota þarf árangursríkar samskiptaaðferðir því öllum spurningum og áhyggjum sem skjólstæðingar tjá þarf að sýna einlægjan áhuga og hlustun, augnsamband er mikilvægt í því sambandi. Það sem fagfólk þarf að forðast er að nota læknisfræðileg heiti. Það þarf að vera einlægt, vera það sjálft og vakandi fyrir því að sjúklingar skilji upplýsingar sem þeir fá. Hvaða breytingum megum við búast við með því að nota CANDOR? Notkun Candor hefur sýnt: Að öryggi sjúklinga eykst til muna og starfsfólk, sem verður á mistök í starfi, finnur fyrir miklu meira öryggi í verkferlum sem leiðbeinir þeim í að takast á við mistökin sem hafa átt sér stað. Andleg líðan verður mun betri bæði hjá skjólstæðingum og starfsfólki. Rannsóknir hafa sýnt að fækkun á alvarlegum mistökum var um 74%, aukning varð á atburðatilkynningum um 12%, heildarkostnaður sjúkratrygginga lækkaði um 55%, lækkun varð um 42% á tjónum og 47% fækkun varð á málaferlum. AHRQ (Agency for Healthcare Research and Quality)segir að CANDOR verkferlarnir séu leiðbeiningar um framkvæmd til að virkja sjúklinga og fjölskyldur í upplýsingamiðlun í kjölfar mistaka. Þetta breytir því að samstarf verður við sjúklinga og fjölskyldur um öryggislausnir sem skapa líka meira traust, bæði hjá notendum og veitendum þjónustunnar. Mikilvægur hluti þess er líka að innleiða umönnunaráætlun fyrir heilbrigðisstarfsfólk eftir mistök og hjálpa til við að greina þau og koma í veg fyrir endurtekningu í framtíðinni. Jafnframt á sá sem verður fyrir mistökum á rétt á að fá vitneskju um hverju var breytt í kjölfar mistakanna. Þegar CANDOR verkferli er notað má sjá aukningu á starfsánægju hjá heilbrigðisfólki og bætta líðan hjá skjólstæðingum í kjölfar mistaka. Heilsuhagur, hagsmunasamtök í heilbrigðisþjónustu, skora á heilbrigðisyfirvöld að vinna að því að innleiða verkferla sem bæta öryggismenningu, auka fræðslu og koma á sívirkri þjónustukönnun þar sem skjólstæðingar heilbrigðiskerfisins geta verið virkir þátttakendur. f.h. Stjórnar Heilsuhags. Guðrún Gyða Ölvisdóttir, Ásta Kristín Andrésdóttir, Málfríður Stefanía Þórðardóttir, Sigríður Magnúsdóttir. Hægt er að fara inn á síðuna https://heilsuhagurinn.is/ og gerast félagi.
Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir Skoðun