Sísi selur slotið við Snorrabraut Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. september 2023 15:11 Sísi og Biggi lögga hafa fest kaup á eign til að rúma alla fjölskyldumeðlimi. Listakonan Sísi Ingólfsdóttir hefur sett íbúð sína í Norðurmýrinni í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 97,5 milljónir. Ástæða sölunnar er sú að Sísi og unnusti hennar, Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hafa fest kaup á eign saman sem rúmar alla fjölskylduna. „Jæja krakkar mínir, það er bara komið að þessu. Erum búin að selja aðra íbúðina, festa kaup á húsnæði sem rúmar okkur öll og því þessi perla að detta inn á fasteignavefinn. Æðisleg staðsetning, húsið nýsteinað og allskonar viðgerðir, sem sagt allt í tipptopp standi. Við höfum átt virkilega góðar stundir á Snorrabrautinni en erum spennt að hefja nýjan kafla,ekkert sérstaklega langt frá,“ skrifar Sísi í færslu á Facebook. Eign Sísíar er um 130 fermetrar sérhæð í fallegu húsi við Snorrabraut, byggt árið 1942. Í íbúðinni eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og borðstofa í opnu rými. Úr borðstofu er gengið inn í rúmgóða stofu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Stofan er björt og rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa eru í sameiginlegu rými með fallegri innréttingu og parketi á gólfi. Fasteignaljósmyndun Fjögur svefnherbergi eru í íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Sameiginlegur inngangur með miðhæð. Gengið upp á stigapall þar sem er hurð út á svalir.Fasteignaljósmyndun Húsið er við Snorrabraut í Norðurmýrinni.Fasteignaljósmyndun Tímamót Ástin og lífið Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi. 24. janúar 2023 10:48 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Ástæða sölunnar er sú að Sísi og unnusti hennar, Birgir Örn Guðjónsson eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hafa fest kaup á eign saman sem rúmar alla fjölskylduna. „Jæja krakkar mínir, það er bara komið að þessu. Erum búin að selja aðra íbúðina, festa kaup á húsnæði sem rúmar okkur öll og því þessi perla að detta inn á fasteignavefinn. Æðisleg staðsetning, húsið nýsteinað og allskonar viðgerðir, sem sagt allt í tipptopp standi. Við höfum átt virkilega góðar stundir á Snorrabrautinni en erum spennt að hefja nýjan kafla,ekkert sérstaklega langt frá,“ skrifar Sísi í færslu á Facebook. Eign Sísíar er um 130 fermetrar sérhæð í fallegu húsi við Snorrabraut, byggt árið 1942. Í íbúðinni eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og borðstofa í opnu rými. Úr borðstofu er gengið inn í rúmgóða stofu. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Stofan er björt og rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa eru í sameiginlegu rými með fallegri innréttingu og parketi á gólfi. Fasteignaljósmyndun Fjögur svefnherbergi eru í íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Sameiginlegur inngangur með miðhæð. Gengið upp á stigapall þar sem er hurð út á svalir.Fasteignaljósmyndun Húsið er við Snorrabraut í Norðurmýrinni.Fasteignaljósmyndun
Tímamót Ástin og lífið Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi. 24. janúar 2023 10:48 Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi. 24. janúar 2023 10:48