„Myndin er frábær meðferð gegn flughræðslu“ Íris Hauksdóttir skrifar 13. september 2023 20:01 Kvikmyndin Northern Comfort er frumsýnd í kvöld. Grímar Jónsson Kvikmyndin Northern Comfort er frumsýnd í kvöld en leikstjóri myndarinnar Hafsteinn Gunnar Sigurðsson segir hugmyndina að myndinni hafa kviknað fyrir mörgum árum. Myndin var að miklum hluta tekin upp í Bretlandi sem og hér á landi. „Nákominn aðilli innan fjölskyldunnar þjáist af flughræðslu og þannig spratt hugmyndin,“ segir Hafsteinn spurður um tildrög kvikmyndarinnar. „Mér fannst þetta klárlega vera efniviður í bíómynd sem gæti bæði verið fyndin og um leið afhjúpandi um mannlega tilveru, ótta og hræðslu. Meira þrúandi að vera fastur á Íslandi Myndin er á ensku og flestir aðalleikarar af erlendu bergi brotnir. Hafsteinn segir það hafa reynst erfitt að fá íslenska styrktaraðilla til að koma að verkefninu. „Þetta var dýr mynd og við tókum þá ákvörðun að hafa hana á ensku. Myndin er bæði fyndin og afhjúpandi fyrir mannlega hegðun. Grímar Jónsson Sagan er upphaflega skrifuð um hóp á Íslandi en við snerum söguþræðinum þannig að aðstæður yrðu meira þrúandi að vera fastur á Íslandi.“ Spurður hvort Covid 19 hafi komið við sögu segir Hafsteinn faraldinn vissulega hafa komið við í myndinni. „Sagan fjallar um kvíða á hlutum sem ekki er hægt að hafa stjórn á. Heilinn okkar er illa hannaður til að takast á við slíkar áskoranir.“ En hvað með þá sem þjást af flughræðslu, ættu þeir að forðast áhorf á myndinni? „Ég vil meina að myndin hafi frekar þerapísk áhrif en triggerandi. Hún ætti í raun að vera frábær meðferð.“ Fullkominn í hlutverkið Þeir Hafsteinn og Sverrir Guðnason, sem fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni, hafa verið vinir frá unga aldri. Það kom því aldrei neitt annað til greina en að fá Sverri með í myndina. Þrátt fyrir að hafa lítið verið viðloðandi íslenskt leiklistarsvið hefur Sverrir verið iðinn við kolann í Svíþjóð þar sem hann er búsettur. „Hann er gjörsamlega frábær leikari og æskuvinur minn síðan við vorum pollar í Melaskóla,“ segir Hafsteinn. „Mig langaði alltaf að við gætum unnið saman og þarna kom tækifærið. Þegar maður finnur fullkomna leikara í hlutverkin er engin leið nema að stökkva á þau tækifæri og þetta var eitt af þeim. Sem betur fer fékk ég gríðarlega sterkan hóp af íslenskum og erlendum leikurum með mér í þetta verkefni.“ Týpískur Instagram kærasti „Ég leik áhrifavaldinn Alfonsó,“ segir Sverrir í samtali og heldur áfram. „Hann er þessi týpíski Instagram kærasti, mjög mikið í að þjóna kærustunni sinni í að fanga hina fullkomnu mynd.“ Hafsteinn segir aðstandendur myndarinnar samanstanda af gríðarlega sterkum hópi leikara. Grímar Jónsson Sjálfur hefur Sverrir lítið starfað hér á landi en hann er búsettur í Svíþjóð og hefur verið frá tólf ára aldri. Honum finnst meira að segja erfitt að tala íslensku við blaðakonu. „Ég bjó bara átta ár af ævi minni hér á landi svo ég hef mest megnis starfað utan landsteinnana. Við Hafsteinn erum gamlir vinir úr Melaskóla og því gaman að gera þetta með honum annars hef ég lítið verið að vinna á Íslandi.“ Drunk og Ronja næst á dagskrá Spurður hvað sé á framundan nefnir Sverrir leikverkið Drunk sem sett verður upp í aðalleikhúsinu í Gautaborg nú í haust þar sem Sverrir fer með hlutverk Marteins, aðalpersónu verksins. „Svo leik ég líka Borka í barnaleikritinu Ronja Ræningjadóttir en áður en sú sýning fer af stað er ég í tökum í Litháen á bíómynd byggða á Jens Lapidus en hann skrifaði bókina Snakes og er núna að vinna að sjónvarpsseríunni Paradise city.“ Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Sjá meira
„Nákominn aðilli innan fjölskyldunnar þjáist af flughræðslu og þannig spratt hugmyndin,“ segir Hafsteinn spurður um tildrög kvikmyndarinnar. „Mér fannst þetta klárlega vera efniviður í bíómynd sem gæti bæði verið fyndin og um leið afhjúpandi um mannlega tilveru, ótta og hræðslu. Meira þrúandi að vera fastur á Íslandi Myndin er á ensku og flestir aðalleikarar af erlendu bergi brotnir. Hafsteinn segir það hafa reynst erfitt að fá íslenska styrktaraðilla til að koma að verkefninu. „Þetta var dýr mynd og við tókum þá ákvörðun að hafa hana á ensku. Myndin er bæði fyndin og afhjúpandi fyrir mannlega hegðun. Grímar Jónsson Sagan er upphaflega skrifuð um hóp á Íslandi en við snerum söguþræðinum þannig að aðstæður yrðu meira þrúandi að vera fastur á Íslandi.“ Spurður hvort Covid 19 hafi komið við sögu segir Hafsteinn faraldinn vissulega hafa komið við í myndinni. „Sagan fjallar um kvíða á hlutum sem ekki er hægt að hafa stjórn á. Heilinn okkar er illa hannaður til að takast á við slíkar áskoranir.“ En hvað með þá sem þjást af flughræðslu, ættu þeir að forðast áhorf á myndinni? „Ég vil meina að myndin hafi frekar þerapísk áhrif en triggerandi. Hún ætti í raun að vera frábær meðferð.“ Fullkominn í hlutverkið Þeir Hafsteinn og Sverrir Guðnason, sem fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni, hafa verið vinir frá unga aldri. Það kom því aldrei neitt annað til greina en að fá Sverri með í myndina. Þrátt fyrir að hafa lítið verið viðloðandi íslenskt leiklistarsvið hefur Sverrir verið iðinn við kolann í Svíþjóð þar sem hann er búsettur. „Hann er gjörsamlega frábær leikari og æskuvinur minn síðan við vorum pollar í Melaskóla,“ segir Hafsteinn. „Mig langaði alltaf að við gætum unnið saman og þarna kom tækifærið. Þegar maður finnur fullkomna leikara í hlutverkin er engin leið nema að stökkva á þau tækifæri og þetta var eitt af þeim. Sem betur fer fékk ég gríðarlega sterkan hóp af íslenskum og erlendum leikurum með mér í þetta verkefni.“ Týpískur Instagram kærasti „Ég leik áhrifavaldinn Alfonsó,“ segir Sverrir í samtali og heldur áfram. „Hann er þessi týpíski Instagram kærasti, mjög mikið í að þjóna kærustunni sinni í að fanga hina fullkomnu mynd.“ Hafsteinn segir aðstandendur myndarinnar samanstanda af gríðarlega sterkum hópi leikara. Grímar Jónsson Sjálfur hefur Sverrir lítið starfað hér á landi en hann er búsettur í Svíþjóð og hefur verið frá tólf ára aldri. Honum finnst meira að segja erfitt að tala íslensku við blaðakonu. „Ég bjó bara átta ár af ævi minni hér á landi svo ég hef mest megnis starfað utan landsteinnana. Við Hafsteinn erum gamlir vinir úr Melaskóla og því gaman að gera þetta með honum annars hef ég lítið verið að vinna á Íslandi.“ Drunk og Ronja næst á dagskrá Spurður hvað sé á framundan nefnir Sverrir leikverkið Drunk sem sett verður upp í aðalleikhúsinu í Gautaborg nú í haust þar sem Sverrir fer með hlutverk Marteins, aðalpersónu verksins. „Svo leik ég líka Borka í barnaleikritinu Ronja Ræningjadóttir en áður en sú sýning fer af stað er ég í tökum í Litháen á bíómynd byggða á Jens Lapidus en hann skrifaði bókina Snakes og er núna að vinna að sjónvarpsseríunni Paradise city.“
Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Sjá meira